Lax og gæs í Hjaltadalsá Karl Lúðvíksson skrifar 25. ágúst 2011 10:38 Mynd af www.svfr.is Holl vanra manna sem var að koma úr Hjaltadalsá fékk ellefu laxa og var helmingurinn stórlax. Að auki veiddust 22 bleikjur, flestar við Stífluna. Veiðimönnum sem kaupa veiðileyfi nú í haust fá aðgang að akri á Laufskálum til gæsaveiða. Um er að ræða um 10 hektara akur fyrir fjórar byssur og er aðgangurinn endurgjaldslaus séu menn með veiðileyfi í ánni. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið Klaus Frimor kennir fluguköst Veiði Norðlingafljót opnar með 11 löxum Veiði Stórir fiskar úr Úlfljótsvatni Veiði Dágott gengi hjá lokahollinu í Þverá Veiði Skjálfandafljót: Félag tengt Lax-Á með hæsta boð Veiði Sporðaköst byrja í kvöld á Stöð 2 Veiði Rysjótt veður en nokkrir með ágæta veiði Veiði Fyrirmyndar leiðsögn um Hörgá Veiði Erlendir veiðimenn farnir að sækja í haustveiði Veiði Breiðdalsá: Meðalþyngdin 10 pund í sumar! Veiði
Holl vanra manna sem var að koma úr Hjaltadalsá fékk ellefu laxa og var helmingurinn stórlax. Að auki veiddust 22 bleikjur, flestar við Stífluna. Veiðimönnum sem kaupa veiðileyfi nú í haust fá aðgang að akri á Laufskálum til gæsaveiða. Um er að ræða um 10 hektara akur fyrir fjórar byssur og er aðgangurinn endurgjaldslaus séu menn með veiðileyfi í ánni. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið Klaus Frimor kennir fluguköst Veiði Norðlingafljót opnar með 11 löxum Veiði Stórir fiskar úr Úlfljótsvatni Veiði Dágott gengi hjá lokahollinu í Þverá Veiði Skjálfandafljót: Félag tengt Lax-Á með hæsta boð Veiði Sporðaköst byrja í kvöld á Stöð 2 Veiði Rysjótt veður en nokkrir með ágæta veiði Veiði Fyrirmyndar leiðsögn um Hörgá Veiði Erlendir veiðimenn farnir að sækja í haustveiði Veiði Breiðdalsá: Meðalþyngdin 10 pund í sumar! Veiði