Ennþá góður reytingur í Ytri Rangá Karl Lúðvíksson skrifar 29. september 2011 14:58 Ytri Rangá er að gefa ágætlega miðað við árstíma en undanfarið hefur veiðin verið í 35 til 50 laxar þó að síðustu tveir dagar gáfu minna eða um 20 laxa. Mest hefur veiðst á maðk undanfarið en flugan er ekki langt á eftir. Lúsugir laxar hafa veiðst síðustu daga svo það er en lax að ganga í ánni. Verðið á veiðileyfum hefur lækkað talsvert núna á haustmánuðum en nokkuð er af lausum stöngum í október á góðu verði. Upplýsingar um lausar stangir má finna á agn.is. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á Stangveiði Mest lesið Stefnir í þurrkasumar í laxveiðiánum Veiði Veitt með Vinum frítt á Youtube Veiði Lítið stöðuvatn en fullt af fiski Veiði Lifnar yfir Stóru Laxá með hækkandi vatni Veiði "Dæmdur til að veiða aldrei lax framar" Veiði Átta laxar á land í Kjósinni á fyrstu vakt! Veiði Viltu veiða 3 metra Styrju? Veiði Allt uppselt hjá Hreggnasa nema seinni part sumars í Korpu Veiði Fyrsta Opna hús vetrarins hjá SVFR Veiði Fyrsti dagur í maðkaholli í Ytri Rangá gaf 188 Langá Veiði
Ytri Rangá er að gefa ágætlega miðað við árstíma en undanfarið hefur veiðin verið í 35 til 50 laxar þó að síðustu tveir dagar gáfu minna eða um 20 laxa. Mest hefur veiðst á maðk undanfarið en flugan er ekki langt á eftir. Lúsugir laxar hafa veiðst síðustu daga svo það er en lax að ganga í ánni. Verðið á veiðileyfum hefur lækkað talsvert núna á haustmánuðum en nokkuð er af lausum stöngum í október á góðu verði. Upplýsingar um lausar stangir má finna á agn.is. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á
Stangveiði Mest lesið Stefnir í þurrkasumar í laxveiðiánum Veiði Veitt með Vinum frítt á Youtube Veiði Lítið stöðuvatn en fullt af fiski Veiði Lifnar yfir Stóru Laxá með hækkandi vatni Veiði "Dæmdur til að veiða aldrei lax framar" Veiði Átta laxar á land í Kjósinni á fyrstu vakt! Veiði Viltu veiða 3 metra Styrju? Veiði Allt uppselt hjá Hreggnasa nema seinni part sumars í Korpu Veiði Fyrsta Opna hús vetrarins hjá SVFR Veiði Fyrsti dagur í maðkaholli í Ytri Rangá gaf 188 Langá Veiði