Ennþá góður reytingur í Ytri Rangá Karl Lúðvíksson skrifar 29. september 2011 14:58 Ytri Rangá er að gefa ágætlega miðað við árstíma en undanfarið hefur veiðin verið í 35 til 50 laxar þó að síðustu tveir dagar gáfu minna eða um 20 laxa. Mest hefur veiðst á maðk undanfarið en flugan er ekki langt á eftir. Lúsugir laxar hafa veiðst síðustu daga svo það er en lax að ganga í ánni. Verðið á veiðileyfum hefur lækkað talsvert núna á haustmánuðum en nokkuð er af lausum stöngum í október á góðu verði. Upplýsingar um lausar stangir má finna á agn.is. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á Stangveiði Mest lesið Laxateljari kominn í gagnið í Langadalsá Veiði Óvissa um Norðurá - Tilboðum SVFR hafnað Veiði Sjaldan veiðst jafn margir stórlaxar í Laxá Veiði Vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum Veiði 6. júní hreinsunardagur Elliðaánna Veiði 102 sm hausthængur í Víðidalsá Veiði Góð veiði í Svarfaðardalsá Veiði 1100 laxar komnir upp fyrir Árbæjarfoss Veiði Fín veiði og vænir fiskar í vinsælustu silungsvötnunum Veiði Stórlaxaáin Alta í hættu vegna eldislaxa sem sluppu úr kvíum Veiði
Ytri Rangá er að gefa ágætlega miðað við árstíma en undanfarið hefur veiðin verið í 35 til 50 laxar þó að síðustu tveir dagar gáfu minna eða um 20 laxa. Mest hefur veiðst á maðk undanfarið en flugan er ekki langt á eftir. Lúsugir laxar hafa veiðst síðustu daga svo það er en lax að ganga í ánni. Verðið á veiðileyfum hefur lækkað talsvert núna á haustmánuðum en nokkuð er af lausum stöngum í október á góðu verði. Upplýsingar um lausar stangir má finna á agn.is. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á
Stangveiði Mest lesið Laxateljari kominn í gagnið í Langadalsá Veiði Óvissa um Norðurá - Tilboðum SVFR hafnað Veiði Sjaldan veiðst jafn margir stórlaxar í Laxá Veiði Vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum Veiði 6. júní hreinsunardagur Elliðaánna Veiði 102 sm hausthængur í Víðidalsá Veiði Góð veiði í Svarfaðardalsá Veiði 1100 laxar komnir upp fyrir Árbæjarfoss Veiði Fín veiði og vænir fiskar í vinsælustu silungsvötnunum Veiði Stórlaxaáin Alta í hættu vegna eldislaxa sem sluppu úr kvíum Veiði