Dreymir þig Svik, Harm og dauða? 8. desember 2011 10:30 Svik, harmur og dauði er frábær plata og nú getur þú bætt henni í safnið. HAM sendi frá sér plötuna Svik, harmur og dauði fyrr á þessu ári. Platan hefur fengið frábæra dóma, sem segir okkur að ef þú átt hana ekki nú þegar, þá dreymir þig um að eignast hana. Mögulega ertu búin(n) að eyða öllum peningunum þínum í jólagjafir. Þú þarft þó ekki að óttast, því Popp hyggst gefa nokkrum lesendum plötuna í næstu viku. Til þess að eiga möguleika á því að eignast gripinn þarftu að fara inn á Facebook-síðu Popps, facebook.com/popptimarit, smella á „like". Punktur. Þú þarft hvorki að deila né kvitta. Harmageddon Mest lesið Maðurinn sem framleiðir sitt eigið áfengi innvortis Harmageddon Heitasti kvensjúkdómalæknir í heimi Harmageddon Þingmaður treystir sér ekki til að starfa í banka Harmageddon Sannleikurinn: Brynjar Níelsson varpar enn einni sprengjunni Harmageddon #FreeTheNipple er byltingarkennt af mörgum ástæðum Harmageddon 5 bestu Eurovision-lögin sem unnu ekki undankeppnina á Íslandi Harmageddon Sannleikurinn: Þingmenn stunda kynlíf á salernum Alþingishússins Harmageddon Samdi Can´t Walk Away í fangelsi Harmageddon Sannleikurinn: Nýr þáttur Gísla Marteins mun heita Gísli Marteinn með Gísla Marteini Harmageddon Sannleikurinn: Fjárlagafrumvarpið fær 2 stjörnur Harmageddon
HAM sendi frá sér plötuna Svik, harmur og dauði fyrr á þessu ári. Platan hefur fengið frábæra dóma, sem segir okkur að ef þú átt hana ekki nú þegar, þá dreymir þig um að eignast hana. Mögulega ertu búin(n) að eyða öllum peningunum þínum í jólagjafir. Þú þarft þó ekki að óttast, því Popp hyggst gefa nokkrum lesendum plötuna í næstu viku. Til þess að eiga möguleika á því að eignast gripinn þarftu að fara inn á Facebook-síðu Popps, facebook.com/popptimarit, smella á „like". Punktur. Þú þarft hvorki að deila né kvitta.
Harmageddon Mest lesið Maðurinn sem framleiðir sitt eigið áfengi innvortis Harmageddon Heitasti kvensjúkdómalæknir í heimi Harmageddon Þingmaður treystir sér ekki til að starfa í banka Harmageddon Sannleikurinn: Brynjar Níelsson varpar enn einni sprengjunni Harmageddon #FreeTheNipple er byltingarkennt af mörgum ástæðum Harmageddon 5 bestu Eurovision-lögin sem unnu ekki undankeppnina á Íslandi Harmageddon Sannleikurinn: Þingmenn stunda kynlíf á salernum Alþingishússins Harmageddon Samdi Can´t Walk Away í fangelsi Harmageddon Sannleikurinn: Nýr þáttur Gísla Marteins mun heita Gísli Marteinn með Gísla Marteini Harmageddon Sannleikurinn: Fjárlagafrumvarpið fær 2 stjörnur Harmageddon