Jól

Jólatré Gaultiers

Gaultier með framúrstefnulegt jólatré í Pompidou-safninu árið 2004.
Gaultier með framúrstefnulegt jólatré í Pompidou-safninu árið 2004.
Jean-Paul Gaultier er margt annað til lista lagt en fatahönnun.

Hann hefur til dæmis hannað jólatré árlega hin síðari ár. Flest hefur hann hannað til styrktar góðu málefni og hafa þá trén verið boðin hæstbjóðanda. Trén eru afar ólík og hugmyndaauðgina vantar ekki frekar en fyrri daginn hjá þessum hæfileikaríka hönnuði.

Smellið á myndina til að fletta myndasafninu.Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.