Marinerað sjávarréttakonfekt 1. nóvember 2011 00:01 10 stk humarhalar 200 gr hörpuskel 200 gr rækjur 200 gr smokkfiskur Skrautsalat og fínt skorið grænmeti. Lögur: 1 dl. sítrónusafi 1 dl. hvítvín 1 dl. balsamic edik 1 dl. ólívuolía 1 msk. ristuð sesamfræ salt og pipar Aðferð: Skerið smokkfiskinn í þunnar hringi og setjið í sjóðandi vatn látið sjóða í 1 mínútu. Snöggkælið smokkfiskinn og setjið í skál með skelfiskinum. Hellið leginum yfir og látið standa í kæli í 30 mín. Setjið skrautsalatið á diska leggið skelfiskinn ofaná og að síðustu fínt skorið grænmeti. Gott er að bera fram með þessu ristað brauð. Mest lesið Dönsk jólagæs vék fyrir sænskri skinku Jól Dóttirin hannaði merkimiðana Jól Kerti seldust vel Jól Er svo mikill krakki í mér Jólin Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 15. desember Jól Íslensk hönnunarjól Jól Syng barnahjörð Jól Ömmumatur sem klikkar aldrei Jól Jólabakstur fyrir alla fjölskylduna Jól Þrír sætir Jól
10 stk humarhalar 200 gr hörpuskel 200 gr rækjur 200 gr smokkfiskur Skrautsalat og fínt skorið grænmeti. Lögur: 1 dl. sítrónusafi 1 dl. hvítvín 1 dl. balsamic edik 1 dl. ólívuolía 1 msk. ristuð sesamfræ salt og pipar Aðferð: Skerið smokkfiskinn í þunnar hringi og setjið í sjóðandi vatn látið sjóða í 1 mínútu. Snöggkælið smokkfiskinn og setjið í skál með skelfiskinum. Hellið leginum yfir og látið standa í kæli í 30 mín. Setjið skrautsalatið á diska leggið skelfiskinn ofaná og að síðustu fínt skorið grænmeti. Gott er að bera fram með þessu ristað brauð.
Mest lesið Dönsk jólagæs vék fyrir sænskri skinku Jól Dóttirin hannaði merkimiðana Jól Kerti seldust vel Jól Er svo mikill krakki í mér Jólin Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 15. desember Jól Íslensk hönnunarjól Jól Syng barnahjörð Jól Ömmumatur sem klikkar aldrei Jól Jólabakstur fyrir alla fjölskylduna Jól Þrír sætir Jól