Marinerað sjávarréttakonfekt 1. nóvember 2011 00:01 10 stk humarhalar 200 gr hörpuskel 200 gr rækjur 200 gr smokkfiskur Skrautsalat og fínt skorið grænmeti. Lögur: 1 dl. sítrónusafi 1 dl. hvítvín 1 dl. balsamic edik 1 dl. ólívuolía 1 msk. ristuð sesamfræ salt og pipar Aðferð: Skerið smokkfiskinn í þunnar hringi og setjið í sjóðandi vatn látið sjóða í 1 mínútu. Snöggkælið smokkfiskinn og setjið í skál með skelfiskinum. Hellið leginum yfir og látið standa í kæli í 30 mín. Setjið skrautsalatið á diska leggið skelfiskinn ofaná og að síðustu fínt skorið grænmeti. Gott er að bera fram með þessu ristað brauð. Mest lesið Bakaðar á hverju finnsku heimili Jól Jólaleikur Bloggsins Jól Jólavættir allt um kring Jól Skatan kemur með jólin inn á heimilið Jól Ilmkerti Jólin Tilhlökkun á hverjum degi Jólin Rauð jól þau úti séu þau hvít Jól Óhefðbundinn jólamatur meistarakokksins: Rauðkál með rauðum berjum og steikt spregilkál Jólin Jólaneglurnar verða vínrauðar Jól Lét eins og jólin væru ekki til Jól
10 stk humarhalar 200 gr hörpuskel 200 gr rækjur 200 gr smokkfiskur Skrautsalat og fínt skorið grænmeti. Lögur: 1 dl. sítrónusafi 1 dl. hvítvín 1 dl. balsamic edik 1 dl. ólívuolía 1 msk. ristuð sesamfræ salt og pipar Aðferð: Skerið smokkfiskinn í þunnar hringi og setjið í sjóðandi vatn látið sjóða í 1 mínútu. Snöggkælið smokkfiskinn og setjið í skál með skelfiskinum. Hellið leginum yfir og látið standa í kæli í 30 mín. Setjið skrautsalatið á diska leggið skelfiskinn ofaná og að síðustu fínt skorið grænmeti. Gott er að bera fram með þessu ristað brauð.
Mest lesið Bakaðar á hverju finnsku heimili Jól Jólaleikur Bloggsins Jól Jólavættir allt um kring Jól Skatan kemur með jólin inn á heimilið Jól Ilmkerti Jólin Tilhlökkun á hverjum degi Jólin Rauð jól þau úti séu þau hvít Jól Óhefðbundinn jólamatur meistarakokksins: Rauðkál með rauðum berjum og steikt spregilkál Jólin Jólaneglurnar verða vínrauðar Jól Lét eins og jólin væru ekki til Jól