Jól

Heitt brauð í ofni

6 stk. franskbrauðs sneiðar (taka skorpuna af) 1 stk.rauð paprika (lítil) 1.stk.græn paprika (lítil) 1 stk.gul paprika(lítil) 1 stk.Camembert 1 peli rjómi 10 stk.skinkusneiðar (ca.) Rífa brauðið niður og setja neðst í ofnfast mót,setja rjómann og britjaðan Camembert í lítinn pott og hita þangað til osturinn er bráðnaður saman við,(hræra stöðugt í )saxa paprikurnar og skinkuna smátt niður og blanda öllu saman og strá yfir brauðið,hella svo rjómablöndunni jafnt yfir allt, í mótið og setja í ofn (forhita ofninn) við 250 gráður,þangað til osturinn er orðinn ljósbrúnn. Borið fram með rifsberjahlaupi

Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.