Hér er komin Grýla 1. nóvember 2011 00:01 Hér er komin Grýla grá eins og örn. Hún er sig svo vandfædd, að vill ei nema börn. Hún er sig svo vandfædd, að vill ei börnin góð, heldur þau sem hafa miklar hrinur og hljóð, heldur þau sem löt eru á lestur og söng. Þau eru henni þægilegust, þegar hún er svöng. Þau eru henni þægilegust, það veit ég nú víst. Ef þau þekktu Grýlu, þá gerðu þau þetta síst. Heimild: Ljóðabók barnanna Mest lesið Gott er að gefa Jólin Fæ kannski jólabarn í fangið Jól Mömmukökur bestar Jólin Sálmur 568 - Með gleðiraust og helgum hljóm Jól Óskalagatónleikar, aðventu- kvöld og fjölbreytt listalíf Jólin Jólin magnað ritúal Jól Hoppandi glaður með eitthvað nördalegt Jól Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 1. desember Jól Jólahlaðborð á sænska vísu Jól Er svo mikill krakki í mér Jólin
Hér er komin Grýla grá eins og örn. Hún er sig svo vandfædd, að vill ei nema börn. Hún er sig svo vandfædd, að vill ei börnin góð, heldur þau sem hafa miklar hrinur og hljóð, heldur þau sem löt eru á lestur og söng. Þau eru henni þægilegust, þegar hún er svöng. Þau eru henni þægilegust, það veit ég nú víst. Ef þau þekktu Grýlu, þá gerðu þau þetta síst. Heimild: Ljóðabók barnanna
Mest lesið Gott er að gefa Jólin Fæ kannski jólabarn í fangið Jól Mömmukökur bestar Jólin Sálmur 568 - Með gleðiraust og helgum hljóm Jól Óskalagatónleikar, aðventu- kvöld og fjölbreytt listalíf Jólin Jólin magnað ritúal Jól Hoppandi glaður með eitthvað nördalegt Jól Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 1. desember Jól Jólahlaðborð á sænska vísu Jól Er svo mikill krakki í mér Jólin