Gömul þula 1. nóvember 2011 00:01 Sofa urtu börn á útskerum, veltur sjór yfir, og enginn þau svæfir. Sofa kisu börn á kerhlemmum, murra og mala, og enginn þau svæfir. Sofa Grýlu börn á grjóthólum, urra og ýla, og enginn þau svæfir. Sofa bola börn á grjóthólum, urra og ýla, og engin þau svæfir. Sofa manna börn í mjúku rúmi, bía og kveða, og babbi þau svæfir. Mest lesið Helga Möller: Vill hafa alla fjölskylduna hjá sér á jólunum Jól Svið í jólamatinn Jól Fylltar kalkúnabringur Jólin Kalkúnninn hennar Elsu Jól Spáð stormi fyrir austan Jólin Jólafrómas að færeyskum hætti Jólin Jóladádýr með súkkulaðisósu Jól Jólapurusteik og jólapavlova ástríðukokksins Evu Laufeyjar á Skaganum Jólin Dýfist í mjólk - Rúsínukökur ömmu Jólin Gaman að fá skringilega pakka Jól
Sofa urtu börn á útskerum, veltur sjór yfir, og enginn þau svæfir. Sofa kisu börn á kerhlemmum, murra og mala, og enginn þau svæfir. Sofa Grýlu börn á grjóthólum, urra og ýla, og enginn þau svæfir. Sofa bola börn á grjóthólum, urra og ýla, og engin þau svæfir. Sofa manna börn í mjúku rúmi, bía og kveða, og babbi þau svæfir.
Mest lesið Helga Möller: Vill hafa alla fjölskylduna hjá sér á jólunum Jól Svið í jólamatinn Jól Fylltar kalkúnabringur Jólin Kalkúnninn hennar Elsu Jól Spáð stormi fyrir austan Jólin Jólafrómas að færeyskum hætti Jólin Jóladádýr með súkkulaðisósu Jól Jólapurusteik og jólapavlova ástríðukokksins Evu Laufeyjar á Skaganum Jólin Dýfist í mjólk - Rúsínukökur ömmu Jólin Gaman að fá skringilega pakka Jól