Gömul þula 1. nóvember 2011 00:01 Sofa urtu börn á útskerum, veltur sjór yfir, og enginn þau svæfir. Sofa kisu börn á kerhlemmum, murra og mala, og enginn þau svæfir. Sofa Grýlu börn á grjóthólum, urra og ýla, og enginn þau svæfir. Sofa bola börn á grjóthólum, urra og ýla, og engin þau svæfir. Sofa manna börn í mjúku rúmi, bía og kveða, og babbi þau svæfir. Mest lesið Gömul þula Jól Óvíst hvort Hlyngerðið verði lýst Jól Jólatré höggvin í Heiðmörk Jól Angan af lyngi boðaði komu jóla Jól Álfar á jólanótt Jól Erfið leiðin að jólaskónum Jól Handmálaðar kúlur Jól Svona gerirðu graflax Jól Vandræðalega mikið jólabarn Jól Sálmur 568 - Með gleðiraust og helgum hljóm Jól
Sofa urtu börn á útskerum, veltur sjór yfir, og enginn þau svæfir. Sofa kisu börn á kerhlemmum, murra og mala, og enginn þau svæfir. Sofa Grýlu börn á grjóthólum, urra og ýla, og enginn þau svæfir. Sofa bola börn á grjóthólum, urra og ýla, og engin þau svæfir. Sofa manna börn í mjúku rúmi, bía og kveða, og babbi þau svæfir.
Mest lesið Gömul þula Jól Óvíst hvort Hlyngerðið verði lýst Jól Jólatré höggvin í Heiðmörk Jól Angan af lyngi boðaði komu jóla Jól Álfar á jólanótt Jól Erfið leiðin að jólaskónum Jól Handmálaðar kúlur Jól Svona gerirðu graflax Jól Vandræðalega mikið jólabarn Jól Sálmur 568 - Með gleðiraust og helgum hljóm Jól