Jól

Grýla reið með garði

Grýla reið með garði, gekk með henni Varði. Hófar voru á henni, hékk henni toppur úr enni. Dró hún belg með læri, börn trúi ég þar í færi. Valka litla kom þar að og klippti á gat með skæri, tók hún band og hnýtti á hnút og hleypti öllum börnum út. Svo trúi ég það færi


Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.



×