Meðalár í Andakílsá Karl Lúðvíksson skrifar 15. ágúst 2011 15:05 Gunnar Bender með lax úr Andakílsá Á hádegi í gær voru komnir á land 106 laxar úr Andakílsá. Þetta eru öllu raunhæfari tölur úr ánni heldur en sést hafa undanfarin ár. Allt frá árinu 2005 hafa veiðitölur úr Andakílsá verið langt yfir meðaltali áratugana á undan. Nú er áin hins vegar í meðallagi en einn og hálfur mánuður er eftir af veiðitímanum. Má færa rök fyrir því að heildarveiðin gæti orðið nærri 190 laxa meðaltali árinnar. Aðeins er veitt á tvær dagsstangir í ánni, og veiðin fram til þessa rétt rúmur lax á hvern stangardag. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið Sumir ennþá að gera góða veiði í Ytri Rangá Veiði Hlíðarvatn komið í gang og fiskurinn er í hörkutöku Veiði Líflegt við opnun Grímsár Veiði Urriðinn mættur við Kárastaði Veiði Tíu risaurriðar í Minnivallalæk Veiði Lokatölur að koma úr flestum ánum Veiði Urriðinn er vel haldinn í Laxárdalnum Veiði Tröllvaxin bleikja úr Úlfljótsvatni Veiði Skutulsveiðar á eldislaxi eins og brandari Veiði Heildarveiðin í Veiðivötnum komin í 9712 fiska Veiði
Á hádegi í gær voru komnir á land 106 laxar úr Andakílsá. Þetta eru öllu raunhæfari tölur úr ánni heldur en sést hafa undanfarin ár. Allt frá árinu 2005 hafa veiðitölur úr Andakílsá verið langt yfir meðaltali áratugana á undan. Nú er áin hins vegar í meðallagi en einn og hálfur mánuður er eftir af veiðitímanum. Má færa rök fyrir því að heildarveiðin gæti orðið nærri 190 laxa meðaltali árinnar. Aðeins er veitt á tvær dagsstangir í ánni, og veiðin fram til þessa rétt rúmur lax á hvern stangardag. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið Sumir ennþá að gera góða veiði í Ytri Rangá Veiði Hlíðarvatn komið í gang og fiskurinn er í hörkutöku Veiði Líflegt við opnun Grímsár Veiði Urriðinn mættur við Kárastaði Veiði Tíu risaurriðar í Minnivallalæk Veiði Lokatölur að koma úr flestum ánum Veiði Urriðinn er vel haldinn í Laxárdalnum Veiði Tröllvaxin bleikja úr Úlfljótsvatni Veiði Skutulsveiðar á eldislaxi eins og brandari Veiði Heildarveiðin í Veiðivötnum komin í 9712 fiska Veiði