Gott fyrir fjármagnseigendur að fá dagsetningu á afnám gjaldeyrishafta Jóhanna Margrét Gísladóttir skrifar 28. mars 2011 18:41 Það er gott fyrir fjármagnseigendur að fá dagsetningu á afnám gjaldeyrishafta, að mati hagfræðings Arion banka. Meira þurfi hins vegar til svo hægt verði að auka tiltrú og hvetja til fjárfestinga í landinu. Áætlun ríkisstjórnarinnar og Seðlabankans um afnám gjaldeyrishaftanna var kynnt á föstudaginn en þar kemur meðal annars fram að lagaheimild um gjaldeyrishöft verði framlengd til ársloka 2015. Ásdís Kristjánsdóttir hagfræðingur hjá Greiningardeild Arion Banka segir áætlunina mikilvægt skref í að eyða þeirri óvissu sem verið hefur um afnám haftanna með að gefa fólki ákveðna dagsetningu. „þetta skiptir mjög miklu máli út af því að hingað til hefur alltaf verið þessi óvissa og seðlabankastjóri gefið í skyn að við séum að fara að afnema höftin bráðum, en nú erum við auðvitað komin með þessa dagsetningu 4 ár fram í tímann," segir Ásdís. Hún segir ekki nægan trúverðugleika vera til staðar til að afnema höftin strax og óttast gengisfall krónunnar eins og varð áður en höftin voru sett á 2008. „þannig að mínu mati ef að höftin yrðu afnumin á morgun að öllu leyti þá myndi það auðvitað bara leiða til gengisfalls krónunnar, kaupmáttar rýrnun heimila, verðbólguskot og þannig myndi það bara smitast út í hagkerfið og hafa neikvæð áhrif fyrir fyrirtækin í landinu," bætir hún við. Gjaldeyrishöft til langs tíma hafa heldur ekki jákvæð áhrif á hagkerfið þó þau hafi hingað til gengt mjög mikilvægu hlutverki við að koma á stöðugleika. Skref um að koma aflandskrónum í langtímafjárfestingu í atvinnulífinu eru jákvæð. „En ég tel að það þurfi meira til, það þarf ef til vill að lækka vexti hér enn neðar til að hvetja áfram fjárfestinguna og þar með eftirspurnina í hagkerfinu. Við erum að horfa fram á áframhaldandi mikinn slaka í hagkerfinu á næstu árum og á meðan við erum í höftum er auðvitað erfitt að hvetja áfram fjárfestingu," segir Ásdís að lokum. Mest lesið Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Skellir í vél á morgnana og nokkuð ánægð með sjálfan sig í gjafavali Atvinnulíf Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Neytendur Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Neytendur „Eitt sinn var ég ekki svo lánsöm að tilheyra stóru vinkonusamfélagi“ Atvinnulíf Eldsneytisverð lækkar um tæplega hundrað krónur á nýju ári Neytendur Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Viðskipti innlent Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Viðskipti innlent Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Edda Rós til Hagstofunnar Fjármálaráðuneytið: „Ekki tapa peningum“ 15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Brú Talent kaupir Geko Consulting Sjá meira
Það er gott fyrir fjármagnseigendur að fá dagsetningu á afnám gjaldeyrishafta, að mati hagfræðings Arion banka. Meira þurfi hins vegar til svo hægt verði að auka tiltrú og hvetja til fjárfestinga í landinu. Áætlun ríkisstjórnarinnar og Seðlabankans um afnám gjaldeyrishaftanna var kynnt á föstudaginn en þar kemur meðal annars fram að lagaheimild um gjaldeyrishöft verði framlengd til ársloka 2015. Ásdís Kristjánsdóttir hagfræðingur hjá Greiningardeild Arion Banka segir áætlunina mikilvægt skref í að eyða þeirri óvissu sem verið hefur um afnám haftanna með að gefa fólki ákveðna dagsetningu. „þetta skiptir mjög miklu máli út af því að hingað til hefur alltaf verið þessi óvissa og seðlabankastjóri gefið í skyn að við séum að fara að afnema höftin bráðum, en nú erum við auðvitað komin með þessa dagsetningu 4 ár fram í tímann," segir Ásdís. Hún segir ekki nægan trúverðugleika vera til staðar til að afnema höftin strax og óttast gengisfall krónunnar eins og varð áður en höftin voru sett á 2008. „þannig að mínu mati ef að höftin yrðu afnumin á morgun að öllu leyti þá myndi það auðvitað bara leiða til gengisfalls krónunnar, kaupmáttar rýrnun heimila, verðbólguskot og þannig myndi það bara smitast út í hagkerfið og hafa neikvæð áhrif fyrir fyrirtækin í landinu," bætir hún við. Gjaldeyrishöft til langs tíma hafa heldur ekki jákvæð áhrif á hagkerfið þó þau hafi hingað til gengt mjög mikilvægu hlutverki við að koma á stöðugleika. Skref um að koma aflandskrónum í langtímafjárfestingu í atvinnulífinu eru jákvæð. „En ég tel að það þurfi meira til, það þarf ef til vill að lækka vexti hér enn neðar til að hvetja áfram fjárfestinguna og þar með eftirspurnina í hagkerfinu. Við erum að horfa fram á áframhaldandi mikinn slaka í hagkerfinu á næstu árum og á meðan við erum í höftum er auðvitað erfitt að hvetja áfram fjárfestingu," segir Ásdís að lokum.
Mest lesið Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Skellir í vél á morgnana og nokkuð ánægð með sjálfan sig í gjafavali Atvinnulíf Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Neytendur Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Neytendur „Eitt sinn var ég ekki svo lánsöm að tilheyra stóru vinkonusamfélagi“ Atvinnulíf Eldsneytisverð lækkar um tæplega hundrað krónur á nýju ári Neytendur Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Viðskipti innlent Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Viðskipti innlent Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Edda Rós til Hagstofunnar Fjármálaráðuneytið: „Ekki tapa peningum“ 15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Brú Talent kaupir Geko Consulting Sjá meira