Jól

Marinerað sjávarréttakonfekt

Marinerað sjávarréttarkonfekt er kjörið í forrétt á jólunum.
Marinerað sjávarréttarkonfekt er kjörið í forrétt á jólunum.

Ljúffengur og léttur forréttur fyrir sex manns.

10 stk. humarhalar

200 gr. hörpuskel

200 gr. rækjur

200 gr. smokkfiskur

Skrautsalat og fínt skorið grænmeti.

Lögur:

1 dl. sítrónusafi

1 dl. hvítvín

1 dl. balsamic edik

1 dl. ólívuolía

1 msk. ristuð sesamfræ

salt og pipar


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.