Blanda uppgjör 2011 Karl Lúðvíksson skrifar 1. nóvember 2011 12:28 Flottur stórlax af svæði 1 í Blöndu Mynd af www.lax-a.is Blanda gamla hefur verið í fantaformi undanfarin tímabil, þrjú ár í röð hefur hún rofið 2000 laxa múrinn og sem fyrr er lunginn af veiðinni á svæði 1. Sumarið var um margt óvenjulegt fyrir norðan, Blanda rann mjög hrein fram að yfirfalli, nánast eins og bergvatnsá, og var óvenju lítið lituð eftir yfirfall – enda var ágústveiðin 340 laxar á svæði 1. Eins var minna um sveiflur á vatnsmagni í sumar en oft áður, en slíkt hefur mikil áhrif á hegðun laxins – sérstaklega á miðsvæðunum. Yfirfallið var með fyrra móti þetta árið, 6 ágúst, en eins og áður sagði var áin tiltölulega hrein þrátt fyrir það – þó vissulega væri dagamunur á henni. Snema í september fór áin svo af yfirfalli og viku seinna var mikið líf á svæði 4, eins og verður gjarnan við slíkar aðstæður. Meira á https://www.lax-a.is/islenska/frettir/helstu-frettir/nr/10537 Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á Stangveiði Mest lesið Málþing LS í heild sinni: Áheyrendur slegnir yfir niðurstöðum um áhrif sjókvíaeldis Veiði Sjaldgæfur 99,5 sm lax veiðist í Blöndu Veiði Allt um veiðihnúta Veiði Góð opnun í Breiðdalsá; Þrír í Jöklu en dauft í Hrútu Veiði Stórlaxapar í Tungufljóti í Biskupstungum Veiði Bandormssýking í silungi: Óþarfi að hringja á prest! Veiði Allt um veiðihnúta Veiði Almenn sala hefst á morgun hjá SVFR Veiði Veiddi 34 punda lax við Tannastaði Veiði Klaus Frimor bætir við flugukastnámskeiðum Veiði
Blanda gamla hefur verið í fantaformi undanfarin tímabil, þrjú ár í röð hefur hún rofið 2000 laxa múrinn og sem fyrr er lunginn af veiðinni á svæði 1. Sumarið var um margt óvenjulegt fyrir norðan, Blanda rann mjög hrein fram að yfirfalli, nánast eins og bergvatnsá, og var óvenju lítið lituð eftir yfirfall – enda var ágústveiðin 340 laxar á svæði 1. Eins var minna um sveiflur á vatnsmagni í sumar en oft áður, en slíkt hefur mikil áhrif á hegðun laxins – sérstaklega á miðsvæðunum. Yfirfallið var með fyrra móti þetta árið, 6 ágúst, en eins og áður sagði var áin tiltölulega hrein þrátt fyrir það – þó vissulega væri dagamunur á henni. Snema í september fór áin svo af yfirfalli og viku seinna var mikið líf á svæði 4, eins og verður gjarnan við slíkar aðstæður. Meira á https://www.lax-a.is/islenska/frettir/helstu-frettir/nr/10537 Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á
Stangveiði Mest lesið Málþing LS í heild sinni: Áheyrendur slegnir yfir niðurstöðum um áhrif sjókvíaeldis Veiði Sjaldgæfur 99,5 sm lax veiðist í Blöndu Veiði Allt um veiðihnúta Veiði Góð opnun í Breiðdalsá; Þrír í Jöklu en dauft í Hrútu Veiði Stórlaxapar í Tungufljóti í Biskupstungum Veiði Bandormssýking í silungi: Óþarfi að hringja á prest! Veiði Allt um veiðihnúta Veiði Almenn sala hefst á morgun hjá SVFR Veiði Veiddi 34 punda lax við Tannastaði Veiði Klaus Frimor bætir við flugukastnámskeiðum Veiði