Marinerað sjávarréttakonfekt 1. nóvember 2011 00:01 10 stk humarhalar 200 gr hörpuskel 200 gr rækjur 200 gr smokkfiskur Skrautsalat og fínt skorið grænmeti. Lögur: 1 dl. sítrónusafi 1 dl. hvítvín 1 dl. balsamic edik 1 dl. ólívuolía 1 msk. ristuð sesamfræ salt og pipar Aðferð: Skerið smokkfiskinn í þunnar hringi og setjið í sjóðandi vatn látið sjóða í 1 mínútu. Snöggkælið smokkfiskinn og setjið í skál með skelfiskinum. Hellið leginum yfir og látið standa í kæli í 30 mín. Setjið skrautsalatið á diska leggið skelfiskinn ofaná og að síðustu fínt skorið grænmeti. Gott er að bera fram með þessu ristað brauð. Mest lesið Flatkökur Jólin Hnoðuð terta Jól Þýskar jólasmákökur Jól Engin jól án dönsku eplakökunnar Jól Geng yfirleitt alltaf of langt Jól Dreymdi um glimmer og glans Jólin Jólin mikil vinnutörn hjá Svölu Jól Sigga Lund: Möndlugjöfin á sínum stað Jólin Súkkulaði- kókoskökur Jól Bráðum koma blessuð jólin Jól
10 stk humarhalar 200 gr hörpuskel 200 gr rækjur 200 gr smokkfiskur Skrautsalat og fínt skorið grænmeti. Lögur: 1 dl. sítrónusafi 1 dl. hvítvín 1 dl. balsamic edik 1 dl. ólívuolía 1 msk. ristuð sesamfræ salt og pipar Aðferð: Skerið smokkfiskinn í þunnar hringi og setjið í sjóðandi vatn látið sjóða í 1 mínútu. Snöggkælið smokkfiskinn og setjið í skál með skelfiskinum. Hellið leginum yfir og látið standa í kæli í 30 mín. Setjið skrautsalatið á diska leggið skelfiskinn ofaná og að síðustu fínt skorið grænmeti. Gott er að bera fram með þessu ristað brauð.
Mest lesið Flatkökur Jólin Hnoðuð terta Jól Þýskar jólasmákökur Jól Engin jól án dönsku eplakökunnar Jól Geng yfirleitt alltaf of langt Jól Dreymdi um glimmer og glans Jólin Jólin mikil vinnutörn hjá Svölu Jól Sigga Lund: Möndlugjöfin á sínum stað Jólin Súkkulaði- kókoskökur Jól Bráðum koma blessuð jólin Jól