Jól

Sálmur 91 - Englakór frá himnahöll

Englakór frá himnahöll hljómar yfir víða jörð. Enduróma fold og fjöll, flytja glaða þakkargjörð. Gloria in excelsis Deo. Gloria in excelsis Deo. Hirðar, hví er hátíð nú, hví er loftið fullt af söng? Hver er fregnin helga sú, er heyrir vetrarnóttin löng? Gloria in excelsis Deo. Gloria in excelsis Deo. Kom í Betlehem er hann, heill sem allri veröld fær. Kom í lágan, lítinn rann, lausnara þínum krjúptu nær. Gloria in excelsis Deo. Gloria in excelsis Deo.


Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.