Gömul jólasveinanöfn 1. nóvember 2011 00:01 Hér koma nokkur nöfn jólasveina og jólameyja sem fundist hafa í heimildum: Baggalútur, Baggi, Bandaleysir, Bitahængir, Bjálfansbarnið, Bjálfinn, Drumbur fyrir alla, Dúðadurtur, Efridrumbur, Faldafeykir, Flautaþyrill, Flotgleypir, Flotnös, Flórsleikir, Froðusleikir, Gangagægir, Guttormur, Hlöðustrangi, Hnútur, Kattarvali, Kleinusníkir, Klettaskora, Litlipungur, Lummusníkir, Lungnaslettir, Lútur, Lækjarræsir, Moðbingur, Pönnuskuggi, Rauður, Redda, Reykjasvelgur, Skefill, Sledda, Smjörhákur, Steingrímur, Svartiljótur, Svellabrjótur, Tífall, Tífill, Tígull, Tútur, Þambarskelfir, Þorlákur, Örvadrumbur, Mest lesið Innpökkun er einstök list Jól Gáttaþefur kom í nótt Jól Jólakonan skreytir líka þvottahúsið Jól Litla föndurhornið: Heimagerðir merkimiðar Jól Fjórar ljúffengar uppskriftir að meðlæti Jól Kakóið lokkar fólk af stað Jól Grýla var örugglega glysgjörn Jólin Jólablóm með góðum ilmi Jól Sálmur 82 - Heims um ból Jól Jólasveinninn gefur gjafirnar Jól
Hér koma nokkur nöfn jólasveina og jólameyja sem fundist hafa í heimildum: Baggalútur, Baggi, Bandaleysir, Bitahængir, Bjálfansbarnið, Bjálfinn, Drumbur fyrir alla, Dúðadurtur, Efridrumbur, Faldafeykir, Flautaþyrill, Flotgleypir, Flotnös, Flórsleikir, Froðusleikir, Gangagægir, Guttormur, Hlöðustrangi, Hnútur, Kattarvali, Kleinusníkir, Klettaskora, Litlipungur, Lummusníkir, Lungnaslettir, Lútur, Lækjarræsir, Moðbingur, Pönnuskuggi, Rauður, Redda, Reykjasvelgur, Skefill, Sledda, Smjörhákur, Steingrímur, Svartiljótur, Svellabrjótur, Tífall, Tífill, Tígull, Tútur, Þambarskelfir, Þorlákur, Örvadrumbur,
Mest lesið Innpökkun er einstök list Jól Gáttaþefur kom í nótt Jól Jólakonan skreytir líka þvottahúsið Jól Litla föndurhornið: Heimagerðir merkimiðar Jól Fjórar ljúffengar uppskriftir að meðlæti Jól Kakóið lokkar fólk af stað Jól Grýla var örugglega glysgjörn Jólin Jólablóm með góðum ilmi Jól Sálmur 82 - Heims um ból Jól Jólasveinninn gefur gjafirnar Jól