Kjötbollur í hátíðarbúning 1. nóvember 2011 00:01 Rikka eldaði kjötbollur og notaði meðal annars ferskan ananas í salatið. Rikka, sem var með sérstakan jólaþátt í gær á Stöð 2, fékk til sín góða gesti. Gói eldaði ljúffengar kjötbollur í hátíðarbúning. Hér má sjá uppskriftina: 600 gr nautahakk 1 pakki Toro púrrulaukssúpa handfylli af Ritz kexi 1 egg Gói eldaði kjötbollur í gær á Stöð 2 og Rikka var honum innan handar. olía til steikingar 1 ½ dl Heinz chili-sósa 1 ½ dl Den gamle Fabrik sólberjasulta með rommi 1 poki Hollt & gott klettasalat 1 ferskur ananas, afhýddur og skorinn í bita 1 askja kirsuberjatómatar, skornir í tvennt Jólamatur Kjötbollur Nautakjöt Rikka Uppskriftir Mest lesið Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu: 20. desember Jól Ný jólakúla komin Jól Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 1. desember Jól Jólabrauð með ljúffengu hátíðabragði Jól Svona á að pakka fallega Jólin Aðventudagskrá í Garðabæ Jól Jói G: Gleði barnanna og rauðkálið hennar mömmu Jólin Lebkuchen-kaka með brenndu sykurkremi: Klassík með snúningi Jól
Rikka, sem var með sérstakan jólaþátt í gær á Stöð 2, fékk til sín góða gesti. Gói eldaði ljúffengar kjötbollur í hátíðarbúning. Hér má sjá uppskriftina: 600 gr nautahakk 1 pakki Toro púrrulaukssúpa handfylli af Ritz kexi 1 egg Gói eldaði kjötbollur í gær á Stöð 2 og Rikka var honum innan handar. olía til steikingar 1 ½ dl Heinz chili-sósa 1 ½ dl Den gamle Fabrik sólberjasulta með rommi 1 poki Hollt & gott klettasalat 1 ferskur ananas, afhýddur og skorinn í bita 1 askja kirsuberjatómatar, skornir í tvennt
Jólamatur Kjötbollur Nautakjöt Rikka Uppskriftir Mest lesið Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu: 20. desember Jól Ný jólakúla komin Jól Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 1. desember Jól Jólabrauð með ljúffengu hátíðabragði Jól Svona á að pakka fallega Jólin Aðventudagskrá í Garðabæ Jól Jói G: Gleði barnanna og rauðkálið hennar mömmu Jólin Lebkuchen-kaka með brenndu sykurkremi: Klassík með snúningi Jól