Marsipan-nougat smákökur 1. nóvember 2011 00:01 Uppskriftina að þessum girnilegu marsipan-nougat smákökum sendi Karen Þórsteinsdóttir okkur. Marsipan-Nougat smákökur: 1/2 kg. marsipan 3 eggjahvítur (óþeyttar) 125 gr. flórsykur 100 gr. nougat Marsipan, eggjahvítur og flórsykur hrært í potti við vægan hita( bara svo marsipanið verði mjúkt rúmlega líkamshiti) Hnoðað með höndunum. Síðan er massinn settur í sprautupoka og sprautaðir litlir hringir á bökunarplötu sem klædd er bökunarpappír. Lítill biti af nougati settur í miðju hringsins og síðan sprautaður marsipankross yfir nougatið. Bakað við 225° C í 5-7 mínútur. Eftirréttir Jólamatur Smákökur Uppskriftir Mest lesið Hollar karamellur og rommkúlur Jól Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 1. desember Jól Tré úr pappír og tilfallandi efnivið Jól Gleðilegt jólaglögg frá matreiðslumanni í heimsklassa Jól Innblástur í innpökkun Jól Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 4. desember Jól Með gleðiraust og helgum hljóm Jól Gjörningur og stuðuppákoma Jól Skatan kemur með jólin inn á heimilið Jól Jólasveinninn gefur gjafirnar Jól
Uppskriftina að þessum girnilegu marsipan-nougat smákökum sendi Karen Þórsteinsdóttir okkur. Marsipan-Nougat smákökur: 1/2 kg. marsipan 3 eggjahvítur (óþeyttar) 125 gr. flórsykur 100 gr. nougat Marsipan, eggjahvítur og flórsykur hrært í potti við vægan hita( bara svo marsipanið verði mjúkt rúmlega líkamshiti) Hnoðað með höndunum. Síðan er massinn settur í sprautupoka og sprautaðir litlir hringir á bökunarplötu sem klædd er bökunarpappír. Lítill biti af nougati settur í miðju hringsins og síðan sprautaður marsipankross yfir nougatið. Bakað við 225° C í 5-7 mínútur.
Eftirréttir Jólamatur Smákökur Uppskriftir Mest lesið Hollar karamellur og rommkúlur Jól Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 1. desember Jól Tré úr pappír og tilfallandi efnivið Jól Gleðilegt jólaglögg frá matreiðslumanni í heimsklassa Jól Innblástur í innpökkun Jól Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 4. desember Jól Með gleðiraust og helgum hljóm Jól Gjörningur og stuðuppákoma Jól Skatan kemur með jólin inn á heimilið Jól Jólasveinninn gefur gjafirnar Jól