Staðan í topp 10 ánum Karl Lúðvíksson skrifar 2. september 2011 09:43 Mynd úr safni Núna þegar líður á veiðitímann fara linur að skýrast um veiðina í sumar, alla vega að mestu leiti. Maðkurinn er kominn niður í margar árnar og það er séstaklega eftirtektarvert að síðasta vika gaf nærri 800 laxa í Ytri Rangá og enn er fiskur að ganga. Áin er opin fram í lok október svo það er ekki mikið að marka stöðuna í dag í samanburði við lokaveiðina í fyrra því haustið er oft ansi drjúgt í ánni. Annars er fátt sem kemur á óvart á milli vikna. Það vantar töluvert uppá veiðina miðað við árið 2010 en þetta er engu að síður gott ár í flestum ánum. Hér er samantektin af ánum í topp 10 af vef www.angling.is þar sem heildarlistann er að finna. Veiðivatn Dagsetning Heildarveiði Stangafjöldi Lokatölur 2010 Ytri-Rangá & Hólsá, vesturbakki. 31. 8. 2011 3388 20 6210 Eystri-Rangá 31. 8. 2011 3372 18 6280 Norðurá 31. 8. 2011 2068 14 2279 Blanda 31. 8. 2011 1930 16 2777 Miðfjarðará 31. 8. 2011 1915 10 4043 Selá í Vopnafirði 31. 8. 2011 1726 7 2065 Þverá + Kjarará 31. 8. 2011 1670 14 3760 Langá 31. 8. 2011 1626 12 2235 Haffjarðará 31. 8. 2011 1360 6 1978 Elliðaárnar. 31. 8. 2011 1127 4 1164 Stangveiði Mest lesið Sumir ennþá að gera góða veiði í Ytri Rangá Veiði Hlíðarvatn komið í gang og fiskurinn er í hörkutöku Veiði Líflegt við opnun Grímsár Veiði Urriðinn mættur við Kárastaði Veiði Tíu risaurriðar í Minnivallalæk Veiði Lokatölur að koma úr flestum ánum Veiði Urriðinn er vel haldinn í Laxárdalnum Veiði Skutulsveiðar á eldislaxi eins og brandari Veiði Heildarveiðin í Veiðivötnum komin í 9712 fiska Veiði Opnað fyrir vorveiði í Ytri Rangá 1. maí Veiði
Núna þegar líður á veiðitímann fara linur að skýrast um veiðina í sumar, alla vega að mestu leiti. Maðkurinn er kominn niður í margar árnar og það er séstaklega eftirtektarvert að síðasta vika gaf nærri 800 laxa í Ytri Rangá og enn er fiskur að ganga. Áin er opin fram í lok október svo það er ekki mikið að marka stöðuna í dag í samanburði við lokaveiðina í fyrra því haustið er oft ansi drjúgt í ánni. Annars er fátt sem kemur á óvart á milli vikna. Það vantar töluvert uppá veiðina miðað við árið 2010 en þetta er engu að síður gott ár í flestum ánum. Hér er samantektin af ánum í topp 10 af vef www.angling.is þar sem heildarlistann er að finna. Veiðivatn Dagsetning Heildarveiði Stangafjöldi Lokatölur 2010 Ytri-Rangá & Hólsá, vesturbakki. 31. 8. 2011 3388 20 6210 Eystri-Rangá 31. 8. 2011 3372 18 6280 Norðurá 31. 8. 2011 2068 14 2279 Blanda 31. 8. 2011 1930 16 2777 Miðfjarðará 31. 8. 2011 1915 10 4043 Selá í Vopnafirði 31. 8. 2011 1726 7 2065 Þverá + Kjarará 31. 8. 2011 1670 14 3760 Langá 31. 8. 2011 1626 12 2235 Haffjarðará 31. 8. 2011 1360 6 1978 Elliðaárnar. 31. 8. 2011 1127 4 1164
Stangveiði Mest lesið Sumir ennþá að gera góða veiði í Ytri Rangá Veiði Hlíðarvatn komið í gang og fiskurinn er í hörkutöku Veiði Líflegt við opnun Grímsár Veiði Urriðinn mættur við Kárastaði Veiði Tíu risaurriðar í Minnivallalæk Veiði Lokatölur að koma úr flestum ánum Veiði Urriðinn er vel haldinn í Laxárdalnum Veiði Skutulsveiðar á eldislaxi eins og brandari Veiði Heildarveiðin í Veiðivötnum komin í 9712 fiska Veiði Opnað fyrir vorveiði í Ytri Rangá 1. maí Veiði