Opnunardagur í kulda fyrir norðan Karl Lúðvíksson skrifar 29. maí 2011 22:09 Það var kalt við Laxá í Mý í dag Veiði er hafin í Laxá í Mývatnssveit og Laxárdal. Mjög kalt hefur verið nyrðra og urriðann þarf að sækja niður við botn að þessu sinni. Að sögn Bjarna Höskuldssonar á Aðalbóli þá var lofthiti í dag ekki nema tvær til fjórar gráður. Þó var reytingsveiði og fengu veiðimenn í Mývatnssveit um þrjátíu silunga á morgunvaktinni. HIns vegar er vatnshiti ekki nema fimm gráður og urriðinn steinliggur við botn. Á meðfylgjandi mynd má sjá fyrrum formann SVFR, Guðmund St. Maríasson með vænan fisk úr Hólakotsflóa í morgun. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið 50 laxa metopnun í Blöndu í gær Veiði Þrjú ný vötn fyrir Veiðifélaga Veiði Veiddi betur meðan bókin súrraði í kolli hans Veiði Mikið líf í Jónskvísl Veiði 112 sm lax stærsti laxinn í sumar Veiði Tveir 20 pundarar sama daginn í Eystri Rangá Veiði Laxveiði á næsta fræðslukvöldi SVFR Veiði Fjórir í framboði fyrir þrjú sæti í stjórn SVFR Veiði Framtíð veiðistjórnunar á Íslandi - tillögur Skotvís Veiði Umsóknarfrestur SVFR rennur út í kvöld Veiði
Veiði er hafin í Laxá í Mývatnssveit og Laxárdal. Mjög kalt hefur verið nyrðra og urriðann þarf að sækja niður við botn að þessu sinni. Að sögn Bjarna Höskuldssonar á Aðalbóli þá var lofthiti í dag ekki nema tvær til fjórar gráður. Þó var reytingsveiði og fengu veiðimenn í Mývatnssveit um þrjátíu silunga á morgunvaktinni. HIns vegar er vatnshiti ekki nema fimm gráður og urriðinn steinliggur við botn. Á meðfylgjandi mynd má sjá fyrrum formann SVFR, Guðmund St. Maríasson með vænan fisk úr Hólakotsflóa í morgun. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið 50 laxa metopnun í Blöndu í gær Veiði Þrjú ný vötn fyrir Veiðifélaga Veiði Veiddi betur meðan bókin súrraði í kolli hans Veiði Mikið líf í Jónskvísl Veiði 112 sm lax stærsti laxinn í sumar Veiði Tveir 20 pundarar sama daginn í Eystri Rangá Veiði Laxveiði á næsta fræðslukvöldi SVFR Veiði Fjórir í framboði fyrir þrjú sæti í stjórn SVFR Veiði Framtíð veiðistjórnunar á Íslandi - tillögur Skotvís Veiði Umsóknarfrestur SVFR rennur út í kvöld Veiði