Opnunardagur í kulda fyrir norðan Karl Lúðvíksson skrifar 29. maí 2011 22:09 Það var kalt við Laxá í Mý í dag Veiði er hafin í Laxá í Mývatnssveit og Laxárdal. Mjög kalt hefur verið nyrðra og urriðann þarf að sækja niður við botn að þessu sinni. Að sögn Bjarna Höskuldssonar á Aðalbóli þá var lofthiti í dag ekki nema tvær til fjórar gráður. Þó var reytingsveiði og fengu veiðimenn í Mývatnssveit um þrjátíu silunga á morgunvaktinni. HIns vegar er vatnshiti ekki nema fimm gráður og urriðinn steinliggur við botn. Á meðfylgjandi mynd má sjá fyrrum formann SVFR, Guðmund St. Maríasson með vænan fisk úr Hólakotsflóa í morgun. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið RISE fluguveiði kvikmyndahátíð Veiði Nýr leigutaki Þverár og Kjarrár Veiði Sporðaköst væntanleg á Stöð 2 í apríl Veiði Spjalla og skemmta sér fram á vor Veiði Mikið af vænum fiski veiðist í Elliðavatni Veiði Sjóbirtingstímabilinu 2011 lokið Veiði Rjúpnahelgi framundan Veiði Laxá í Ásum fór á 28 milljónir Veiði 111.7 milljóna tilboð á borðinu í Þverá/Kjarrá Veiði Blanda fer yfir 3000 laxa í dag Veiði
Veiði er hafin í Laxá í Mývatnssveit og Laxárdal. Mjög kalt hefur verið nyrðra og urriðann þarf að sækja niður við botn að þessu sinni. Að sögn Bjarna Höskuldssonar á Aðalbóli þá var lofthiti í dag ekki nema tvær til fjórar gráður. Þó var reytingsveiði og fengu veiðimenn í Mývatnssveit um þrjátíu silunga á morgunvaktinni. HIns vegar er vatnshiti ekki nema fimm gráður og urriðinn steinliggur við botn. Á meðfylgjandi mynd má sjá fyrrum formann SVFR, Guðmund St. Maríasson með vænan fisk úr Hólakotsflóa í morgun. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið RISE fluguveiði kvikmyndahátíð Veiði Nýr leigutaki Þverár og Kjarrár Veiði Sporðaköst væntanleg á Stöð 2 í apríl Veiði Spjalla og skemmta sér fram á vor Veiði Mikið af vænum fiski veiðist í Elliðavatni Veiði Sjóbirtingstímabilinu 2011 lokið Veiði Rjúpnahelgi framundan Veiði Laxá í Ásum fór á 28 milljónir Veiði 111.7 milljóna tilboð á borðinu í Þverá/Kjarrá Veiði Blanda fer yfir 3000 laxa í dag Veiði