Viðskipti innlent

Spá verðbólgu í aprílmánuði

Verðbólga verður í fyrsta sinn á árinu yfir 2,5 prósenta verðbólgumarkmiði Seðlabankans núna í apríl, gangi eftir spá Greiningar Íslandsbanka um 2,9 prósenta verðbólgu.

Gangi spáin eftir verður það mesta verðbólga frá því í október í fyrra. Hagstofan birtir mælingu sína á morgun, fimmtudag.

Drjúgan þátt í væntri verðbólguaukningu á þáttur eldsneytis, auk þess sem Greining bankans segir vísbendingar um hækkun á verði matvöru. - óká






Fleiri fréttir

Sjá meira


×