Fæðisskylda afnumin eftir 15. júlí í Laxá Karl Lúðvíksson skrifar 29. nóvember 2011 09:22 Stjórn SVFR hefur ákveðið að eftir 15. júlí næsta sumar verði ekki gistiskylda á urriðasvæðunum norðan heiða. Því velja menn um hvort gist er eður ei. Þetta kemur fram í ávarpi Bjarna Júlíussonar formanns SVFR í ársskýrslu félagsins sem nú er aðgengileg á rafrænu formi hér fyrir neðan. Mun þessi kostur verða kynntur ítarlega fyrir félagsmönnum í komandi söluskrá SVFR sem von er á í næsta mánuði.Það skal ítrekað að eftir sem áður eru veiðihúsin í boði fyrir veiðimenn eftir umræddan tíma Stangveiði Mest lesið "Afspyrnu slakt" Veiði Vikulegar veiðitölur komnar í loftið Veiði Landaði 106 og 103 sm löxum í sama túrnum Veiði 20 punda urriði á Þingvöllum Veiði Frábær meðalþyngd á laxinum í Vatnsdalsá Veiði Úthlutun lokið hjá SVFR Veiði Algjört hrun í Andakílsá - 83 laxar veiddir Veiði Laxinn bíður betra vatns Veiði Síðasta rjúpnahelgin framundan Veiði 300 laxa vika í Selá Veiði
Stjórn SVFR hefur ákveðið að eftir 15. júlí næsta sumar verði ekki gistiskylda á urriðasvæðunum norðan heiða. Því velja menn um hvort gist er eður ei. Þetta kemur fram í ávarpi Bjarna Júlíussonar formanns SVFR í ársskýrslu félagsins sem nú er aðgengileg á rafrænu formi hér fyrir neðan. Mun þessi kostur verða kynntur ítarlega fyrir félagsmönnum í komandi söluskrá SVFR sem von er á í næsta mánuði.Það skal ítrekað að eftir sem áður eru veiðihúsin í boði fyrir veiðimenn eftir umræddan tíma
Stangveiði Mest lesið "Afspyrnu slakt" Veiði Vikulegar veiðitölur komnar í loftið Veiði Landaði 106 og 103 sm löxum í sama túrnum Veiði 20 punda urriði á Þingvöllum Veiði Frábær meðalþyngd á laxinum í Vatnsdalsá Veiði Úthlutun lokið hjá SVFR Veiði Algjört hrun í Andakílsá - 83 laxar veiddir Veiði Laxinn bíður betra vatns Veiði Síðasta rjúpnahelgin framundan Veiði 300 laxa vika í Selá Veiði