Góð opnun í Laxárdalnum Karl Lúðvíksson skrifar 1. júní 2011 20:32 www.svfr.is Opnunardagarnir voru góðir í Laxárdalnum, og í raun merkilegt hvað veiddist miðað við aðstæður. Mál manna er að mun meira sé af fiski en síðustu sumur. Athygli vekur hve vænn urriðinn er að þessu sinni. Allur aflinn er á bilinu 55-65cm að lengd, ígildi 4-7 pundar urriða. Það var vorflugupúpa sem gaf mestu veiðina, og lítið veiddist til að mynda á Phesant Tail fyrr en tvær síðustu vaktirnar. Varastaðahólmi og Djúpidráttur voru sterkustu veiðistaðirnir þessa fyrstu veiðidaga. Í bók hafa verið skráðir 80 stórurriðar úr dalnum. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið Breiðdalsá: Meðalþyngdin 10 pund í sumar! Veiði Söluskrá SVFR: Óbreytt verð á 17 svæðum og lækkað verð á einu Veiði Veiddi maríulaxinn í Flókadalsá Veiði Flokkur manna kemur Ásgarðshúsinu í stand Veiði Laxinn mættur í Norðurá Veiði Önnur helgin í röð afleit til rjúpnaveiða Veiði Kenna stangveiði í grunnskólanum Veiði Frábær meðalþyngd á laxinum í Vatnsdalsá Veiði Tilraun með merkingar í Víðidalsá Veiði Líflegar opnanir gefa fyrirheit um gott laxasumar Veiði
Opnunardagarnir voru góðir í Laxárdalnum, og í raun merkilegt hvað veiddist miðað við aðstæður. Mál manna er að mun meira sé af fiski en síðustu sumur. Athygli vekur hve vænn urriðinn er að þessu sinni. Allur aflinn er á bilinu 55-65cm að lengd, ígildi 4-7 pundar urriða. Það var vorflugupúpa sem gaf mestu veiðina, og lítið veiddist til að mynda á Phesant Tail fyrr en tvær síðustu vaktirnar. Varastaðahólmi og Djúpidráttur voru sterkustu veiðistaðirnir þessa fyrstu veiðidaga. Í bók hafa verið skráðir 80 stórurriðar úr dalnum. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið Breiðdalsá: Meðalþyngdin 10 pund í sumar! Veiði Söluskrá SVFR: Óbreytt verð á 17 svæðum og lækkað verð á einu Veiði Veiddi maríulaxinn í Flókadalsá Veiði Flokkur manna kemur Ásgarðshúsinu í stand Veiði Laxinn mættur í Norðurá Veiði Önnur helgin í röð afleit til rjúpnaveiða Veiði Kenna stangveiði í grunnskólanum Veiði Frábær meðalþyngd á laxinum í Vatnsdalsá Veiði Tilraun með merkingar í Víðidalsá Veiði Líflegar opnanir gefa fyrirheit um gott laxasumar Veiði