Góð opnun í Laxárdalnum Karl Lúðvíksson skrifar 1. júní 2011 20:32 www.svfr.is Opnunardagarnir voru góðir í Laxárdalnum, og í raun merkilegt hvað veiddist miðað við aðstæður. Mál manna er að mun meira sé af fiski en síðustu sumur. Athygli vekur hve vænn urriðinn er að þessu sinni. Allur aflinn er á bilinu 55-65cm að lengd, ígildi 4-7 pundar urriða. Það var vorflugupúpa sem gaf mestu veiðina, og lítið veiddist til að mynda á Phesant Tail fyrr en tvær síðustu vaktirnar. Varastaðahólmi og Djúpidráttur voru sterkustu veiðistaðirnir þessa fyrstu veiðidaga. Í bók hafa verið skráðir 80 stórurriðar úr dalnum. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið Gerðum eins gott tilboð og við gátum Veiði Söluskrá SVFR: Óbreytt verð á 17 svæðum og lækkað verð á einu Veiði Veiddi maríulaxinn í Flókadalsá Veiði Ytri Rangá komin yfir 3.000 laxa Veiði Breiðdalsá: Meðalþyngdin 10 pund í sumar! Veiði Tilraun með merkingar í Víðidalsá Veiði Styttist í að veiðin hefjist á ný Veiði Flokkur manna kemur Ásgarðshúsinu í stand Veiði Laxinn er mættur í Blöndu og það styttist í opnun Veiði Kærður veiðimaður segist brenna á altari sértrúarsafnaðar Veiði
Opnunardagarnir voru góðir í Laxárdalnum, og í raun merkilegt hvað veiddist miðað við aðstæður. Mál manna er að mun meira sé af fiski en síðustu sumur. Athygli vekur hve vænn urriðinn er að þessu sinni. Allur aflinn er á bilinu 55-65cm að lengd, ígildi 4-7 pundar urriða. Það var vorflugupúpa sem gaf mestu veiðina, og lítið veiddist til að mynda á Phesant Tail fyrr en tvær síðustu vaktirnar. Varastaðahólmi og Djúpidráttur voru sterkustu veiðistaðirnir þessa fyrstu veiðidaga. Í bók hafa verið skráðir 80 stórurriðar úr dalnum. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið Gerðum eins gott tilboð og við gátum Veiði Söluskrá SVFR: Óbreytt verð á 17 svæðum og lækkað verð á einu Veiði Veiddi maríulaxinn í Flókadalsá Veiði Ytri Rangá komin yfir 3.000 laxa Veiði Breiðdalsá: Meðalþyngdin 10 pund í sumar! Veiði Tilraun með merkingar í Víðidalsá Veiði Styttist í að veiðin hefjist á ný Veiði Flokkur manna kemur Ásgarðshúsinu í stand Veiði Laxinn er mættur í Blöndu og það styttist í opnun Veiði Kærður veiðimaður segist brenna á altari sértrúarsafnaðar Veiði