Fréttir úr Djúpinu Karl Lúðvíksson skrifar 18. ágúst 2011 06:12 Langadalsá er kominn uppí 184 laxa. Við heyrðum í Sigga veiðiverði og voru veiðimenn sem kláruðu í morgun að setja í lúsuga laxa og var mikið af nýjum laxi undir neðstu brúnni. Af nágranna hennar Laugardalsá er það að frétta að hún er kominn uppí 165 laxa það sem af er sumri. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á Stangveiði Mest lesið Húseyjakvísl gaf vel þrátt fyrir erfið skilyrði Veiði Veiðin komin í gang á heiðunum Veiði Nokkuð jöfn veiði í Eystri Rangá Veiði Veiðimenn að setja í flottar bleikjur í Úlfljótsvatni Veiði 102 sm hængur úr Vatnsdalsá Veiði Líflegt við Elliðavatn í gær Veiði Veiðivötn komin í 18.415 fiska Veiði Laxateljarinn í Elliðaánum kominn á netið Veiði Nokkur góð ráð fyrir vatnaveiði að vori Veiði Sæmundur í Veiðivötnum Veiði
Langadalsá er kominn uppí 184 laxa. Við heyrðum í Sigga veiðiverði og voru veiðimenn sem kláruðu í morgun að setja í lúsuga laxa og var mikið af nýjum laxi undir neðstu brúnni. Af nágranna hennar Laugardalsá er það að frétta að hún er kominn uppí 165 laxa það sem af er sumri. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á
Stangveiði Mest lesið Húseyjakvísl gaf vel þrátt fyrir erfið skilyrði Veiði Veiðin komin í gang á heiðunum Veiði Nokkuð jöfn veiði í Eystri Rangá Veiði Veiðimenn að setja í flottar bleikjur í Úlfljótsvatni Veiði 102 sm hængur úr Vatnsdalsá Veiði Líflegt við Elliðavatn í gær Veiði Veiðivötn komin í 18.415 fiska Veiði Laxateljarinn í Elliðaánum kominn á netið Veiði Nokkur góð ráð fyrir vatnaveiði að vori Veiði Sæmundur í Veiðivötnum Veiði