Fréttir úr Djúpinu Karl Lúðvíksson skrifar 18. ágúst 2011 06:12 Langadalsá er kominn uppí 184 laxa. Við heyrðum í Sigga veiðiverði og voru veiðimenn sem kláruðu í morgun að setja í lúsuga laxa og var mikið af nýjum laxi undir neðstu brúnni. Af nágranna hennar Laugardalsá er það að frétta að hún er kominn uppí 165 laxa það sem af er sumri. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á Stangveiði Mest lesið Kuldinn hægir á laxinum Veiði Aukin veiði á maðk í Dölum umdeild Veiði Mikil ásókn í Elliðaárnar Veiði Nægt framboð af villtri gæs og önd fyrir hátíðarnar Veiði Kvaddi með góðu splassi Veiði Haltu línunum vel við Veiði 5 ára friðun á svartfugli framundan? Veiði Gljúfurá opnar vel eins og flestar ár á landinu Veiði Skutulsveiðar á eldislaxi eins og brandari Veiði Meira af tölfræði í Eystri Rangá 2020 Veiði
Langadalsá er kominn uppí 184 laxa. Við heyrðum í Sigga veiðiverði og voru veiðimenn sem kláruðu í morgun að setja í lúsuga laxa og var mikið af nýjum laxi undir neðstu brúnni. Af nágranna hennar Laugardalsá er það að frétta að hún er kominn uppí 165 laxa það sem af er sumri. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á
Stangveiði Mest lesið Kuldinn hægir á laxinum Veiði Aukin veiði á maðk í Dölum umdeild Veiði Mikil ásókn í Elliðaárnar Veiði Nægt framboð af villtri gæs og önd fyrir hátíðarnar Veiði Kvaddi með góðu splassi Veiði Haltu línunum vel við Veiði 5 ára friðun á svartfugli framundan? Veiði Gljúfurá opnar vel eins og flestar ár á landinu Veiði Skutulsveiðar á eldislaxi eins og brandari Veiði Meira af tölfræði í Eystri Rangá 2020 Veiði