Fréttir úr Djúpinu Karl Lúðvíksson skrifar 18. ágúst 2011 06:12 Langadalsá er kominn uppí 184 laxa. Við heyrðum í Sigga veiðiverði og voru veiðimenn sem kláruðu í morgun að setja í lúsuga laxa og var mikið af nýjum laxi undir neðstu brúnni. Af nágranna hennar Laugardalsá er það að frétta að hún er kominn uppí 165 laxa það sem af er sumri. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á Stangveiði Mest lesið Síðasta helgin framundan til rjúpnaveiða Veiði Landaði 106 og 103 sm löxum í sama túrnum Veiði Nýjar vikutölur úr laxveiðinni Veiði Fimmta framboðið til stjórnar SVFR Veiði Leirvogsá og Úlfarsá fóru vel af stað Veiði Rauður Frances sterkur síðsumars Veiði Meira af tölfræði í Eystri Rangá 2020 Veiði Lifnar loksins yfir vötnum norðan heiða Veiði Fékk 4 kílóa urriða í Galtalæk Veiði Veiðimenn að setja í flottar bleikjur í Úlfljótsvatni Veiði
Langadalsá er kominn uppí 184 laxa. Við heyrðum í Sigga veiðiverði og voru veiðimenn sem kláruðu í morgun að setja í lúsuga laxa og var mikið af nýjum laxi undir neðstu brúnni. Af nágranna hennar Laugardalsá er það að frétta að hún er kominn uppí 165 laxa það sem af er sumri. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á
Stangveiði Mest lesið Síðasta helgin framundan til rjúpnaveiða Veiði Landaði 106 og 103 sm löxum í sama túrnum Veiði Nýjar vikutölur úr laxveiðinni Veiði Fimmta framboðið til stjórnar SVFR Veiði Leirvogsá og Úlfarsá fóru vel af stað Veiði Rauður Frances sterkur síðsumars Veiði Meira af tölfræði í Eystri Rangá 2020 Veiði Lifnar loksins yfir vötnum norðan heiða Veiði Fékk 4 kílóa urriða í Galtalæk Veiði Veiðimenn að setja í flottar bleikjur í Úlfljótsvatni Veiði