Öll úrslit kvöldsins í Iceland Express-deild karla 27. október 2011 20:55 Þórsarar eru að gera það gott. mynd/hjalti vignisson Þrír leikir fóru fram í Iceland Express-deild karla í kvöld. KR vann stórslaginn í Garðabæ en Þór og ÍR unnu einnig sína leiki. Nýliðar Þórs halda áfram að gera það gott undir stjórn Benedikts Guðmundssonar og völtuðu yfir Njarðvík í Ljónagryfjunni. ÍR skellti síðan Snæfelli sem er í vandræðum með að finna stöðugleika í sínum leik.Úrslit kvöldsins:Njarðvík-Þór Þ. 75-90 Njarðvík: Cameron Echols 21/14 fráköst, Elvar Már Friðriksson 18, Travis Holmes 13/13 fráköst, Rúnar Ingi Erlingsson 8, Styrmir Gauti Fjeldsted 4, Maciej Stanislav Baginski 4, Oddur Birnir Pétursson 3, Hjörtur Hrafn Einarsson 2, Ólafur Helgi Jónsson 2. Þór Þorlákshöfn: Darrin Govens 29/4 fráköst/8 stoðsendingar, Michael Ringgold 14/11 fráköst/5 stoðsendingar, Guðmundur Jónsson 14/10 fráköst/6 stoðsendingar, Darri Hilmarsson 13/4 fráköst, Marko Latinovic 7, Grétar Ingi Erlendsson 7, Þorsteinn Már Ragnarsson 5/4 fráköst, Emil Karel Einarsson 1.ÍR-Snæfell 85-80 ÍR: Nemanja Sovic 26, Ellert Arnarson 17/5 stoðsendingar, Níels Dungal 14/14 fráköst/5 stoðsendingar, Williard Johnson 11/4 fráköst, Eiríkur Önundarson 9/4 fráköst, Kristinn Jónasson 6/8 fráköst, Hjalti Friðriksson 2/5 fráköst. Snæfell: Quincy Hankins-Cole 21/9 fráköst, Jón Ólafur Jónsson 15/11 fráköst/3 varin skot, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 11/6 stoðsendingar, Marquis Sheldon Hall 10/10 fráköst/9 stoðsendingar, Ólafur Torfason 8/7 fráköst, Hafþór Ingi Gunnarsson 8, Sveinn Arnar Davidsson 7.Stjarnan-KR 76-84 Stjarnan: Justin Shouse 22/4 fráköst, Marvin Valdimarsson 15/7 fráköst, Guðjón Lárusson 11/7 fráköst/3 varin skot, Keith Cothran 11/9 fráköst, Fannar Freyr Helgason 8/6 fráköst, Jovan Zdravevski 7, Sigurjón Örn Lárusson 2. KR: Edward Lee Horton Jr. 21/5 stoðsendingar, David Tairu 16/9 fráköst/5 stoðsendingar, Hreggviður Magnússon 13/4 fráköst/5 stoðsendingar, Skarphéðinn Freyr Ingason 11/5 fráköst, Martin Hermannsson 9/4 fráköst, Jón Orri Kristjánsson 4, Finnur Atli Magnusson 4/4 fráköst, Ólafur Már Ægisson 3, Kristófer Acox 2/5 fráköst, Emil Þór Jóhannsson 1. Dominos-deild karla Mest lesið Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Karlremban Chicharito í klandri Fótbolti Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Enski boltinn Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Körfubolti Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Fótbolti Þjálfarinn sagði ekki af sér: Brotist inn í tölvupóstinn hans Fótbolti Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Fótbolti Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Fótbolti Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Sjá meira
Þrír leikir fóru fram í Iceland Express-deild karla í kvöld. KR vann stórslaginn í Garðabæ en Þór og ÍR unnu einnig sína leiki. Nýliðar Þórs halda áfram að gera það gott undir stjórn Benedikts Guðmundssonar og völtuðu yfir Njarðvík í Ljónagryfjunni. ÍR skellti síðan Snæfelli sem er í vandræðum með að finna stöðugleika í sínum leik.Úrslit kvöldsins:Njarðvík-Þór Þ. 75-90 Njarðvík: Cameron Echols 21/14 fráköst, Elvar Már Friðriksson 18, Travis Holmes 13/13 fráköst, Rúnar Ingi Erlingsson 8, Styrmir Gauti Fjeldsted 4, Maciej Stanislav Baginski 4, Oddur Birnir Pétursson 3, Hjörtur Hrafn Einarsson 2, Ólafur Helgi Jónsson 2. Þór Þorlákshöfn: Darrin Govens 29/4 fráköst/8 stoðsendingar, Michael Ringgold 14/11 fráköst/5 stoðsendingar, Guðmundur Jónsson 14/10 fráköst/6 stoðsendingar, Darri Hilmarsson 13/4 fráköst, Marko Latinovic 7, Grétar Ingi Erlendsson 7, Þorsteinn Már Ragnarsson 5/4 fráköst, Emil Karel Einarsson 1.ÍR-Snæfell 85-80 ÍR: Nemanja Sovic 26, Ellert Arnarson 17/5 stoðsendingar, Níels Dungal 14/14 fráköst/5 stoðsendingar, Williard Johnson 11/4 fráköst, Eiríkur Önundarson 9/4 fráköst, Kristinn Jónasson 6/8 fráköst, Hjalti Friðriksson 2/5 fráköst. Snæfell: Quincy Hankins-Cole 21/9 fráköst, Jón Ólafur Jónsson 15/11 fráköst/3 varin skot, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 11/6 stoðsendingar, Marquis Sheldon Hall 10/10 fráköst/9 stoðsendingar, Ólafur Torfason 8/7 fráköst, Hafþór Ingi Gunnarsson 8, Sveinn Arnar Davidsson 7.Stjarnan-KR 76-84 Stjarnan: Justin Shouse 22/4 fráköst, Marvin Valdimarsson 15/7 fráköst, Guðjón Lárusson 11/7 fráköst/3 varin skot, Keith Cothran 11/9 fráköst, Fannar Freyr Helgason 8/6 fráköst, Jovan Zdravevski 7, Sigurjón Örn Lárusson 2. KR: Edward Lee Horton Jr. 21/5 stoðsendingar, David Tairu 16/9 fráköst/5 stoðsendingar, Hreggviður Magnússon 13/4 fráköst/5 stoðsendingar, Skarphéðinn Freyr Ingason 11/5 fráköst, Martin Hermannsson 9/4 fráköst, Jón Orri Kristjánsson 4, Finnur Atli Magnusson 4/4 fráköst, Ólafur Már Ægisson 3, Kristófer Acox 2/5 fráköst, Emil Þór Jóhannsson 1.
Dominos-deild karla Mest lesið Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Karlremban Chicharito í klandri Fótbolti Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Enski boltinn Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Körfubolti Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Fótbolti Þjálfarinn sagði ekki af sér: Brotist inn í tölvupóstinn hans Fótbolti Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Fótbolti Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Fótbolti Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Sjá meira