S&P setur Ísland á athugunarlista, horfur neikvæðar 13. apríl 2011 13:39 Matsfyrirtækið Standard & Poor´s (S&P) hefur sett Ísland á athugunarlista með neikvæðum horfum. Núverandi lánshæfismat Íslands hjá S&P er BBB- eða einu haki frá svokölluðum ruslflokki. Í nýju áliti sem S&P hefur birt um Ísland á vefsíðu sinni segir að landið hafi verið sett á athugunarlistann í framhaldi af því að Ísland hafnaði í annað sinn, í þjóðaratkvæðagreiðslu, að samþykkja Icesave samninga. „Við sjáum fram á aukna efnahagslega áhættu fyrir Ísland í tengslum við langt tímabil óvissu þar sem við teljum að Icesave málinu verði vísað til EFTA dómstólsins," segir Eileen Zhang greinandi hjá S&P í álitinu. Zhang segir að S&P telji að málaferlin hjá EFTA dómstólnum muni standa í ár eða lengur. Að málið dragist svo á langinn hafi í för með sér líkur á að samskipti Íslands við önnur Evrópuríki muni versna og hindra endurreisn efnahagslífsins á Íslandi. Þá muni deilan einnig koma í veg fyrir að gjaldeyrishöftunum verði aflétt og lengja þann tíma sem tekur Ísland að komast aftur á erlenda lánsfjármarkaði. Fram kemur í áliti S&P að matfyrirtækið muni halda Íslandi á athugunarlista sínum næstu vikurnar eða þar til S&P hefur framkvæmt nánari greiningu á því hvað höfnun á Icesave samningnum muni hafa í för með sér efnahagslega, fjárhagslega og pólitískt. Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Fleiri fréttir Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Segja lækkun á olíu ekki hafa skilað sér til íslenskra neytenda Einföldun að segja að íslensk ferðaþjónusta sé láglaunagrein „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Tekjur Haga jukust á fyrsta ársfjórðungi Bjarni Ingimar ráðinn rekstrarstjóri Avia Húsið selt á 78 milljónir og Jakub þarf að reiða fram milljón Gjaldþrotin námu 1,2 milljörðum króna Stýrivextir líklegast ekki lækkaðir aftur á þessu ári Verðbólgan úr 3,8 prósentum í 4,2 prósent Alltof margir sem sitja eftir með sárt ennið Sjá meira
Matsfyrirtækið Standard & Poor´s (S&P) hefur sett Ísland á athugunarlista með neikvæðum horfum. Núverandi lánshæfismat Íslands hjá S&P er BBB- eða einu haki frá svokölluðum ruslflokki. Í nýju áliti sem S&P hefur birt um Ísland á vefsíðu sinni segir að landið hafi verið sett á athugunarlistann í framhaldi af því að Ísland hafnaði í annað sinn, í þjóðaratkvæðagreiðslu, að samþykkja Icesave samninga. „Við sjáum fram á aukna efnahagslega áhættu fyrir Ísland í tengslum við langt tímabil óvissu þar sem við teljum að Icesave málinu verði vísað til EFTA dómstólsins," segir Eileen Zhang greinandi hjá S&P í álitinu. Zhang segir að S&P telji að málaferlin hjá EFTA dómstólnum muni standa í ár eða lengur. Að málið dragist svo á langinn hafi í för með sér líkur á að samskipti Íslands við önnur Evrópuríki muni versna og hindra endurreisn efnahagslífsins á Íslandi. Þá muni deilan einnig koma í veg fyrir að gjaldeyrishöftunum verði aflétt og lengja þann tíma sem tekur Ísland að komast aftur á erlenda lánsfjármarkaði. Fram kemur í áliti S&P að matfyrirtækið muni halda Íslandi á athugunarlista sínum næstu vikurnar eða þar til S&P hefur framkvæmt nánari greiningu á því hvað höfnun á Icesave samningnum muni hafa í för með sér efnahagslega, fjárhagslega og pólitískt.
Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Fleiri fréttir Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Segja lækkun á olíu ekki hafa skilað sér til íslenskra neytenda Einföldun að segja að íslensk ferðaþjónusta sé láglaunagrein „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Tekjur Haga jukust á fyrsta ársfjórðungi Bjarni Ingimar ráðinn rekstrarstjóri Avia Húsið selt á 78 milljónir og Jakub þarf að reiða fram milljón Gjaldþrotin námu 1,2 milljörðum króna Stýrivextir líklegast ekki lækkaðir aftur á þessu ári Verðbólgan úr 3,8 prósentum í 4,2 prósent Alltof margir sem sitja eftir með sárt ennið Sjá meira