Landinn dregur úr stórkaupum og utanlandsferðum 30. mars 2011 12:22 Íslenskir neytendur eru síður til þess líklegir að ráðast í stórkaup nú en þeir hafa verið síðasta árið. Þetta má sjá úr niðurstöðum úr ársfjórðungslegum mælingum Capacent Gallup á fyrirhuguðum stórkaupum neytenda sem birtar voru í gær samfara Væntingavísitölu Gallup. Fjallað er um málið í Morgunkorni greiningar Íslandsbanka. Þar segir að þannig lækkaði vísitalan um fyrirhuguð stórkaup um 4,5 stig frá síðustu mælingu í desember og mælist nú 47,9 stig. Er gildi hennar nú lítið eitt hærra en það var í fyrra en þá mældist vísitalan 46,1 stig. Vísitalan fyrir fyrirhuguð stórkaup er meðaltal fyrir vísitölur bifreiðakaupa, húsnæðiskaupa og kaupa á utanlandsferðum. Allar þessar þrjár vísitölur lækka frá mælingunni í desember, en þó mismikið. Í stigum talið var lækkunin mest á vísitölunni fyrir utanlandsferðir, sem mælir hversu líklegt er að einstaklingar komi til með að ferðast til útlanda á næstu 12 mánuðum. Á milli desember og mars fór vísitalan úr 133,4 stigum í 122,7 stig og er gildi hennar þar með svipað og það var í mars í fyrra. Ef marka má þessa vísitölu virðist því hafa dregið þó nokkuð úr ferðagleði landans frá því í haust, en þessi vísitala hefur hæst farið í 136,4 stig frá hruni sem var í september í fyrra. Sem kunnugt er hafa tölur Ferðamálastofu um brottfarir Íslendinga um Leifsstöð verið til marks um að stöðugt fleiri Íslendingar láti undan útþrá sinni og haldi erlendis. Má hér nefna að á fyrstu tveimur mánuðum ársins höfðu um 42.400 Íslendingar haldið erlendis sem er aukning upp á tæp 15% frá sama tímabili í fyrra. „Ef marka má þessa vísitölu Capacent þá gæti eitthvað dregið úr þessari aukningu á næstu mánuðum en engu að síður höllumst við enn að því að landinn verði nokkuð meira á faraldsfæti nú í ár en hann var í fyrra, nema eitthvað verulegt bakslag verður á efnahagsbatann hér á landi eða þá að krónan veikist verulega. Sem kunnugt er þá hefur krónan veikst þó nokkuð á síðustu mánuðum en hefur þó engu að síður verið sterkari það sem af er þessu ári en á sama tímabili í fyrra,“ segir í Morgunkorninu. Mest lesið Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Viðskipti innlent Virðist ekki vera hægt á Íslandi Viðskipti innlent Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi Neytendur „Áhyggjuefni ef fyrirtækin mæta þessu með semingi“ Neytendur Flogin frá Icelandair til Nova Viðskipti innlent Icelandair ræður þrjá nýja stjórnendur til starfa Viðskipti innlent Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Viðskipti innlent „Ég verð að segja að ég er svolítið hlessa“ Neytendur Frosti og Arnþrúður fá styrki Viðskipti innlent Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Neytendur Fleiri fréttir Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Sjá meira
Íslenskir neytendur eru síður til þess líklegir að ráðast í stórkaup nú en þeir hafa verið síðasta árið. Þetta má sjá úr niðurstöðum úr ársfjórðungslegum mælingum Capacent Gallup á fyrirhuguðum stórkaupum neytenda sem birtar voru í gær samfara Væntingavísitölu Gallup. Fjallað er um málið í Morgunkorni greiningar Íslandsbanka. Þar segir að þannig lækkaði vísitalan um fyrirhuguð stórkaup um 4,5 stig frá síðustu mælingu í desember og mælist nú 47,9 stig. Er gildi hennar nú lítið eitt hærra en það var í fyrra en þá mældist vísitalan 46,1 stig. Vísitalan fyrir fyrirhuguð stórkaup er meðaltal fyrir vísitölur bifreiðakaupa, húsnæðiskaupa og kaupa á utanlandsferðum. Allar þessar þrjár vísitölur lækka frá mælingunni í desember, en þó mismikið. Í stigum talið var lækkunin mest á vísitölunni fyrir utanlandsferðir, sem mælir hversu líklegt er að einstaklingar komi til með að ferðast til útlanda á næstu 12 mánuðum. Á milli desember og mars fór vísitalan úr 133,4 stigum í 122,7 stig og er gildi hennar þar með svipað og það var í mars í fyrra. Ef marka má þessa vísitölu virðist því hafa dregið þó nokkuð úr ferðagleði landans frá því í haust, en þessi vísitala hefur hæst farið í 136,4 stig frá hruni sem var í september í fyrra. Sem kunnugt er hafa tölur Ferðamálastofu um brottfarir Íslendinga um Leifsstöð verið til marks um að stöðugt fleiri Íslendingar láti undan útþrá sinni og haldi erlendis. Má hér nefna að á fyrstu tveimur mánuðum ársins höfðu um 42.400 Íslendingar haldið erlendis sem er aukning upp á tæp 15% frá sama tímabili í fyrra. „Ef marka má þessa vísitölu Capacent þá gæti eitthvað dregið úr þessari aukningu á næstu mánuðum en engu að síður höllumst við enn að því að landinn verði nokkuð meira á faraldsfæti nú í ár en hann var í fyrra, nema eitthvað verulegt bakslag verður á efnahagsbatann hér á landi eða þá að krónan veikist verulega. Sem kunnugt er þá hefur krónan veikst þó nokkuð á síðustu mánuðum en hefur þó engu að síður verið sterkari það sem af er þessu ári en á sama tímabili í fyrra,“ segir í Morgunkorninu.
Mest lesið Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Viðskipti innlent Virðist ekki vera hægt á Íslandi Viðskipti innlent Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi Neytendur „Áhyggjuefni ef fyrirtækin mæta þessu með semingi“ Neytendur Flogin frá Icelandair til Nova Viðskipti innlent Icelandair ræður þrjá nýja stjórnendur til starfa Viðskipti innlent Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Viðskipti innlent „Ég verð að segja að ég er svolítið hlessa“ Neytendur Frosti og Arnþrúður fá styrki Viðskipti innlent Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Neytendur Fleiri fréttir Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Sjá meira