Varmá ekki í söluskrá SVFR Karl Lúðvíksson skrifar 20. desember 2011 13:50 Vænn birtingur úr Varmá Mynd: Haraldur Eiríksson Glöggir lesendur söluskrár SVFR hafa rekið augun í að Varmá er ekki undir silungsveiðikaflanum. Ástæðan er óvissa um leigu á veiðiréttinum. Varmá hefur allt frá klórslysinu fyrir nokkrum árum, verið í umboðssölu hjá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur. Þar á undan var SVFR beinn leigutaki veiðiréttarins. Ekki er loku fyrir það skotið að áin verði áfram í sölu hjá félaginu, en því miður er einhver bið í niðurstöðu í því máli. Því var Varmá ekki í nýútkominni söluskrá. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið Ný glær flotlína frá Airflo Veiði Geldingatjörn kemur vel undan vetri Veiði Ágæt veiði í opnun Veiðivatna þrátt fyrir kulda og trekk Veiði Kamparí, Viðbjóður og Klingenberg Veiði Kannski engin mokveiði en alltaf vænir fiskar Veiði Hreggnasi semur um Grímsá til 10 ára Veiði 17 stórlaxar á land fyrsta daginn í Víðidalsá Veiði Laxinn mættur í Stóru Laxá Veiði Miðá í Dölum til SVFR Veiði Stórlaxarnir farnir að sýna sig á Nessvæðinu í Aðaldal Veiði
Glöggir lesendur söluskrár SVFR hafa rekið augun í að Varmá er ekki undir silungsveiðikaflanum. Ástæðan er óvissa um leigu á veiðiréttinum. Varmá hefur allt frá klórslysinu fyrir nokkrum árum, verið í umboðssölu hjá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur. Þar á undan var SVFR beinn leigutaki veiðiréttarins. Ekki er loku fyrir það skotið að áin verði áfram í sölu hjá félaginu, en því miður er einhver bið í niðurstöðu í því máli. Því var Varmá ekki í nýútkominni söluskrá. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið Ný glær flotlína frá Airflo Veiði Geldingatjörn kemur vel undan vetri Veiði Ágæt veiði í opnun Veiðivatna þrátt fyrir kulda og trekk Veiði Kamparí, Viðbjóður og Klingenberg Veiði Kannski engin mokveiði en alltaf vænir fiskar Veiði Hreggnasi semur um Grímsá til 10 ára Veiði 17 stórlaxar á land fyrsta daginn í Víðidalsá Veiði Laxinn mættur í Stóru Laxá Veiði Miðá í Dölum til SVFR Veiði Stórlaxarnir farnir að sýna sig á Nessvæðinu í Aðaldal Veiði