Veiðikortsbæklingurinn kominn á vefinn Karl Lúðvíksson skrifar 12. desember 2011 14:00 Stundum er gott að geta skoðað Veiðikortsbæklinginn á vefnum því oft er bæklingurinn sjálfur ekki við höndina þegar á þarf að halda. Hægt er að skoða vefútgáfu af Veiðikortsbæklingnum með því að velja flýtileið hægra megin á forsíðunni. Einnig er hægt að prenta valdar síður fyrir þá sem t.d. tapa sínum bæklingi eða finna ekki rétt fyrir veiðiferð. Stangveiði Mest lesið Fimm laxveiðiár komnar yfir 1.000 laxa Veiði Lokatölur úr Andakílsá Veiði Sá stærsti úr Selá í sumar Veiði Guð er í nótt á Þingvöllum Veiði Góð rjúpnaveiði á heiðum norðanlands Veiði Ytri Rangá komin í 409 laxa Veiði Veiðidagar barna í Elliðaánum Veiði SVFR framlengir við Norðurá Veiði Hörkuskot í Þrasatarlundi Veiði 75 sm urriði úr Laxárdalnum Veiði
Stundum er gott að geta skoðað Veiðikortsbæklinginn á vefnum því oft er bæklingurinn sjálfur ekki við höndina þegar á þarf að halda. Hægt er að skoða vefútgáfu af Veiðikortsbæklingnum með því að velja flýtileið hægra megin á forsíðunni. Einnig er hægt að prenta valdar síður fyrir þá sem t.d. tapa sínum bæklingi eða finna ekki rétt fyrir veiðiferð.
Stangveiði Mest lesið Fimm laxveiðiár komnar yfir 1.000 laxa Veiði Lokatölur úr Andakílsá Veiði Sá stærsti úr Selá í sumar Veiði Guð er í nótt á Þingvöllum Veiði Góð rjúpnaveiði á heiðum norðanlands Veiði Ytri Rangá komin í 409 laxa Veiði Veiðidagar barna í Elliðaánum Veiði SVFR framlengir við Norðurá Veiði Hörkuskot í Þrasatarlundi Veiði 75 sm urriði úr Laxárdalnum Veiði