Grein um Stóru Laxá í Þýsku blaði Karl Lúðvíksson skrifar 5. desember 2011 10:58 Mynd af www.lax-a.is Grein um Stóru Laxá eftir þýska veiðimanninn Mawill Lüdenbach hefur verið birt í þýska veiðiblaðinu Scale Fly & Spin Fishing. Mawill og félagi hans Eric Cullin komu hér í heimsókn í byrjun september og veiddu í fjóra daga í Stór Laxá. Eins og fram kemur í greininni fengu félagarnir frábæra veiði en Mawill náði meðal annars að landa tíu löxum á sex tímum, eitthvað sem hann hefur aldrei náð. Hægt er að lesa greinina og blaðið hér. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á Stangveiði Mest lesið Drekka á kvöldin - veiða á daginn (myndband) Veiði Góð rjúpnaveiði um allt land í gær Veiði Viðrar illa fyrir fyrsta veiðidaginn í Þingvallavatni Veiði Mikið af bleikju að sýna sig í Hraunsfirði Veiði 20-30 laxa dagar í Eystri Rangá Veiði Tóti Tönn og félagar ekki í Blönduopnun Veiði Vorveiðin hálfnuð í Kjósinni Veiði Sæmundur í Veiðivötnum Veiði Veiðin komin í gang á heiðunum Veiði Opnuðu Laxá með 550 urriðum Veiði
Grein um Stóru Laxá eftir þýska veiðimanninn Mawill Lüdenbach hefur verið birt í þýska veiðiblaðinu Scale Fly & Spin Fishing. Mawill og félagi hans Eric Cullin komu hér í heimsókn í byrjun september og veiddu í fjóra daga í Stór Laxá. Eins og fram kemur í greininni fengu félagarnir frábæra veiði en Mawill náði meðal annars að landa tíu löxum á sex tímum, eitthvað sem hann hefur aldrei náð. Hægt er að lesa greinina og blaðið hér. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á
Stangveiði Mest lesið Drekka á kvöldin - veiða á daginn (myndband) Veiði Góð rjúpnaveiði um allt land í gær Veiði Viðrar illa fyrir fyrsta veiðidaginn í Þingvallavatni Veiði Mikið af bleikju að sýna sig í Hraunsfirði Veiði 20-30 laxa dagar í Eystri Rangá Veiði Tóti Tönn og félagar ekki í Blönduopnun Veiði Vorveiðin hálfnuð í Kjósinni Veiði Sæmundur í Veiðivötnum Veiði Veiðin komin í gang á heiðunum Veiði Opnuðu Laxá með 550 urriðum Veiði