Aðeins um 100 laxar úr Hvannadalsá í sumar Karl Lúðvíksson skrifar 17. nóvember 2011 10:13 Þessi stóri hængur hefur líklega skilað sínu eftir að hafa verið veiddur í klak í Hvannadalsá Mynd af www.lax-a.is Hvannadalsá var töluvert undir væntingum í sumar, eins og svo margar aðrar ár, þó var gott hlutfall stórlaxa í ánni. Samkvæmt okkar bókum komu rétt rúmlega 100 laxar úr ánni í sumar sem er töluvert fall frá 465 löxum í fyrra. Hluti af skýringunni er eflaust sá að í sumar var einungis leyð fluguveiði í fyrsta skipti og reynslan sýnir okkur að fyrsta ár í fluguveiði skilar alltaf lægri heildartölu en vanalega. En ekki dugir að sýta það, heldur skal horft til framtíðar – úr árgangnum sem skilaði sér í sumar er von á 2ja ára laxi næsta sumar auk þess sem falleg og hreystileg seiði gengu til sjávar nú í vor. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á Stangveiði Mest lesið Lítið eftir af tímabilinu í Tungufljóti Veiði Gæti orðið kuldaleg veiðiopnun Veiði Stefnir í kuldalega veiðiopnun Veiði Rólegur júní í laxveiðinni með einni undantekningu Veiði Góð uppskrift að bleikju Veiði Frábær veiði í Hlíðarvatni Veiði Jökla fer vel af stað Veiði Ágætis gangur í Langadalsá Veiði Ennþá fullt af laxi í Urriðafossi Veiði Stórlaxarnir farnir að sýna sig á Nessvæðinu í Aðaldal Veiði
Hvannadalsá var töluvert undir væntingum í sumar, eins og svo margar aðrar ár, þó var gott hlutfall stórlaxa í ánni. Samkvæmt okkar bókum komu rétt rúmlega 100 laxar úr ánni í sumar sem er töluvert fall frá 465 löxum í fyrra. Hluti af skýringunni er eflaust sá að í sumar var einungis leyð fluguveiði í fyrsta skipti og reynslan sýnir okkur að fyrsta ár í fluguveiði skilar alltaf lægri heildartölu en vanalega. En ekki dugir að sýta það, heldur skal horft til framtíðar – úr árgangnum sem skilaði sér í sumar er von á 2ja ára laxi næsta sumar auk þess sem falleg og hreystileg seiði gengu til sjávar nú í vor. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á
Stangveiði Mest lesið Lítið eftir af tímabilinu í Tungufljóti Veiði Gæti orðið kuldaleg veiðiopnun Veiði Stefnir í kuldalega veiðiopnun Veiði Rólegur júní í laxveiðinni með einni undantekningu Veiði Góð uppskrift að bleikju Veiði Frábær veiði í Hlíðarvatni Veiði Jökla fer vel af stað Veiði Ágætis gangur í Langadalsá Veiði Ennþá fullt af laxi í Urriðafossi Veiði Stórlaxarnir farnir að sýna sig á Nessvæðinu í Aðaldal Veiði