Efra svæðið í Flókadalsá í útboð Karl Lúðvíksson skrifar 20. október 2011 09:28 Mynd af www.svak.is Nýlega var efra veiðisvæðið í Flókadalsá í Fljótum auglýst til leigu. Þarna er fyrst og fremst um sjóbleikjusvæði að ræða og má veiða með þrem stöngum í senn. Svæðið nær neðan frá Flókadalsvatni og fram að afréttargirðingu. Svæðið er skemmtilegt, áin þokkalega vatnsmikil og umhverfið vinalegt. Árið 2010 veiddust þar 646 bleikjur, en það er fyrsta árið sem Veiðimálastofnun sundurgreinir aflan í Flókadalsá eftir svæðum. Því liggja eldri tölur ekki fyrir hjá okkur. Það er Veiðifélagið Flóki, sem býður ána út og er tilboðsfrestur fram til 17. nóvember næstkomandi. Upplýsingar um útboðið má fá í símum 841-0322 eða 467-1669. Frétt af www.angling.is Stangveiði Mest lesið Drekka á kvöldin - veiða á daginn (myndband) Veiði Góð rjúpnaveiði um allt land í gær Veiði Viðrar illa fyrir fyrsta veiðidaginn í Þingvallavatni Veiði Mikið af bleikju að sýna sig í Hraunsfirði Veiði 20-30 laxa dagar í Eystri Rangá Veiði Vorveiðin hálfnuð í Kjósinni Veiði Sæmundur í Veiðivötnum Veiði Veiðin komin í gang á heiðunum Veiði Opnuðu Laxá með 550 urriðum Veiði Aðalfundur SVFR verður haldinn 21. febrúar Veiði
Nýlega var efra veiðisvæðið í Flókadalsá í Fljótum auglýst til leigu. Þarna er fyrst og fremst um sjóbleikjusvæði að ræða og má veiða með þrem stöngum í senn. Svæðið nær neðan frá Flókadalsvatni og fram að afréttargirðingu. Svæðið er skemmtilegt, áin þokkalega vatnsmikil og umhverfið vinalegt. Árið 2010 veiddust þar 646 bleikjur, en það er fyrsta árið sem Veiðimálastofnun sundurgreinir aflan í Flókadalsá eftir svæðum. Því liggja eldri tölur ekki fyrir hjá okkur. Það er Veiðifélagið Flóki, sem býður ána út og er tilboðsfrestur fram til 17. nóvember næstkomandi. Upplýsingar um útboðið má fá í símum 841-0322 eða 467-1669. Frétt af www.angling.is
Stangveiði Mest lesið Drekka á kvöldin - veiða á daginn (myndband) Veiði Góð rjúpnaveiði um allt land í gær Veiði Viðrar illa fyrir fyrsta veiðidaginn í Þingvallavatni Veiði Mikið af bleikju að sýna sig í Hraunsfirði Veiði 20-30 laxa dagar í Eystri Rangá Veiði Vorveiðin hálfnuð í Kjósinni Veiði Sæmundur í Veiðivötnum Veiði Veiðin komin í gang á heiðunum Veiði Opnuðu Laxá með 550 urriðum Veiði Aðalfundur SVFR verður haldinn 21. febrúar Veiði