Góðu tímibili lokið í Steinsmýrarvötnum Karl Lúðvíksson skrifar 25. október 2011 10:11 Mynd af www.svfr.is Veiðitímabilið var ágætt í Steinsmýrarvötnum. Til bókar voru færðir 920 urriðar og sjóbirtingar auk þess sem að 24 bleikjur veiddust. Undir lokin var nokkuð góð veiði, og sem dæmi fékk lokahollið 46 fiska, þar sem um helmingurinn var sjóbirtingur. Fengust þá nokkrir góðir sjóbirtingar frá fimm að sjö pundum. Steinsmýrarvötn verða áfram í umboðssölu hjá SVFR á næsta ári. Stangveiði Mest lesið Fín veiði í Langá þrátt fyrir mikið vatn Veiði Fiskvegur í Jökulsá á Dal Veiði Lokatölur að koma úr flestum ánum Veiði Hnúðlax farin að veiðast víða Veiði Kennslumyndband um notkun tökuvara í veiði Veiði Eitt besta laxveiðisumarið senn að enda komið Veiði Haukadalsvatn kraumaði að sjóbleikju Veiði Fín veiði á Skagaheiði Veiði Stórlax og sjóbirtingur í Affallinu Veiði Öll vorveiðin hjá Hreggnasa uppseld nema í Grímsá Veiði
Veiðitímabilið var ágætt í Steinsmýrarvötnum. Til bókar voru færðir 920 urriðar og sjóbirtingar auk þess sem að 24 bleikjur veiddust. Undir lokin var nokkuð góð veiði, og sem dæmi fékk lokahollið 46 fiska, þar sem um helmingurinn var sjóbirtingur. Fengust þá nokkrir góðir sjóbirtingar frá fimm að sjö pundum. Steinsmýrarvötn verða áfram í umboðssölu hjá SVFR á næsta ári.
Stangveiði Mest lesið Fín veiði í Langá þrátt fyrir mikið vatn Veiði Fiskvegur í Jökulsá á Dal Veiði Lokatölur að koma úr flestum ánum Veiði Hnúðlax farin að veiðast víða Veiði Kennslumyndband um notkun tökuvara í veiði Veiði Eitt besta laxveiðisumarið senn að enda komið Veiði Haukadalsvatn kraumaði að sjóbleikju Veiði Fín veiði á Skagaheiði Veiði Stórlax og sjóbirtingur í Affallinu Veiði Öll vorveiðin hjá Hreggnasa uppseld nema í Grímsá Veiði