Rjúpnaveiði bönnuð í landi Strandabyggðar Karl Lúðvíksson skrifar 28. október 2011 11:54 Þessa frétt fundum við á vefnum www.bb.is og er hún ekkert sérstakt fagnaðarefni fyrir rjúpnaveiðimenn landsins. Ekki kemur fram á hvaða rökum bannið er reyst né heldur hvort það er vegna lægðar í stofninum á þessu tímabili og hvort því verður aflétt komi stofnin til með að rétta úr kútnum. Fréttin er hér: "Sveitarstjórn Strandabyggðar hefur samþykktað rjúpnaveiði verði ekki leyfð í landi í eigu sveitarfélagsins. Skiptar skoðanir voru varðandi rjúpnaveiðina á síðasta sveitarstjórnarfundi. Þrír sveitarstjórnarfulltrúar greiddu atkvæði með tillögu um að leyfa ekki rjúpnaveiði í landi sveitarfélagsins, tveir fulltrúar voru á móti tillögunni". Stangveiði Mest lesið Heildarveiðin í Veiðivötnum komin í 9712 fiska Veiði Lax eða sjóbirtingur? Veiði 110 sm lax úr Laxá í Aðaldal í morgun Veiði Haukadalsvatn kraumaði að sjóbleikju Veiði Gæsaveiðin er búin að vera góð Veiði Stóra Laxá að ná 400 löxum Veiði Tungufljótsdeilan til lykta leidd Veiði Hálendisveiðin gengur vel Veiði Haustveiðin góð í Ytri Rangá Veiði Úr sjö í forgjöf í 50 daga veiði Veiði
Þessa frétt fundum við á vefnum www.bb.is og er hún ekkert sérstakt fagnaðarefni fyrir rjúpnaveiðimenn landsins. Ekki kemur fram á hvaða rökum bannið er reyst né heldur hvort það er vegna lægðar í stofninum á þessu tímabili og hvort því verður aflétt komi stofnin til með að rétta úr kútnum. Fréttin er hér: "Sveitarstjórn Strandabyggðar hefur samþykktað rjúpnaveiði verði ekki leyfð í landi í eigu sveitarfélagsins. Skiptar skoðanir voru varðandi rjúpnaveiðina á síðasta sveitarstjórnarfundi. Þrír sveitarstjórnarfulltrúar greiddu atkvæði með tillögu um að leyfa ekki rjúpnaveiði í landi sveitarfélagsins, tveir fulltrúar voru á móti tillögunni".
Stangveiði Mest lesið Heildarveiðin í Veiðivötnum komin í 9712 fiska Veiði Lax eða sjóbirtingur? Veiði 110 sm lax úr Laxá í Aðaldal í morgun Veiði Haukadalsvatn kraumaði að sjóbleikju Veiði Gæsaveiðin er búin að vera góð Veiði Stóra Laxá að ná 400 löxum Veiði Tungufljótsdeilan til lykta leidd Veiði Hálendisveiðin gengur vel Veiði Haustveiðin góð í Ytri Rangá Veiði Úr sjö í forgjöf í 50 daga veiði Veiði