Mikið um Steinsugubit fyrir austann Af Vötn og Veiði skrifar 10. október 2011 09:21 Þessi hefur ekki átt sjö daganna sæla á suguslóðum, með eitt splunkunýtt bit og annað eldra en þó ekki fullgróið. Mynd : Jón Skelfir Það hefur gengið ágætlega á sjóbirtingsslóðum í Vestur Skaftafellssýslu að undanförnu, en mikið hefru að sama skapi verið um steinsugubit á sjóbirtingum. Jafnvel meira en áður þótt erfitt sé að fullyrða þár um. Af og til í allt haust hafa fréttir borist af því að óvenju hátt hlutfall fiska í einstökum hollum séu bitnir fiskar með sár eftir steinsugur. Eru fiskar ýmist með ný og blæðandi sár, gróin og gömul sár eða allt þar á milli og sumir fiskar jafnvel með nokkur á ýmsum stigum. Þetta hefur sést í Fossálum, Tungulæk, Tungufljóti og miklu víðar og hafa veiðimenn stundum haft á orði í haust að sugufjandinn sé að fjölga sér. Meira á https://www.votnogveidi.is/frettir/eru-thau-ad-faann/nr/4051 Birt með góðfúslegu leyfi Vötn og Veiði Stangveiði Mest lesið Zeldan er einföld en gjöful fluga Veiði Veiðigoðsögnin Völundur Þorsteinn er látinn Veiði 80 laxa dagur úr Ytri Rangá Veiði Laxveiðin byrjar á laugardaginn Veiði Fengu 34 urriða við Kárastaði Veiði Setbergsá: 99% á maðkinn Veiði Helgarviðtal: Stangveiði, fótbolti og sauðfé Veiði 60 milljón króna tilboð í Hítará Veiði Veiði hefst á föstudaginn í Ytri Rangá Veiði Framboð til stjórnar SVFR Veiði
Það hefur gengið ágætlega á sjóbirtingsslóðum í Vestur Skaftafellssýslu að undanförnu, en mikið hefru að sama skapi verið um steinsugubit á sjóbirtingum. Jafnvel meira en áður þótt erfitt sé að fullyrða þár um. Af og til í allt haust hafa fréttir borist af því að óvenju hátt hlutfall fiska í einstökum hollum séu bitnir fiskar með sár eftir steinsugur. Eru fiskar ýmist með ný og blæðandi sár, gróin og gömul sár eða allt þar á milli og sumir fiskar jafnvel með nokkur á ýmsum stigum. Þetta hefur sést í Fossálum, Tungulæk, Tungufljóti og miklu víðar og hafa veiðimenn stundum haft á orði í haust að sugufjandinn sé að fjölga sér. Meira á https://www.votnogveidi.is/frettir/eru-thau-ad-faann/nr/4051 Birt með góðfúslegu leyfi Vötn og Veiði
Stangveiði Mest lesið Zeldan er einföld en gjöful fluga Veiði Veiðigoðsögnin Völundur Þorsteinn er látinn Veiði 80 laxa dagur úr Ytri Rangá Veiði Laxveiðin byrjar á laugardaginn Veiði Fengu 34 urriða við Kárastaði Veiði Setbergsá: 99% á maðkinn Veiði Helgarviðtal: Stangveiði, fótbolti og sauðfé Veiði 60 milljón króna tilboð í Hítará Veiði Veiði hefst á föstudaginn í Ytri Rangá Veiði Framboð til stjórnar SVFR Veiði