Góð veiði á svæðum SVFK Karl Lúðvíksson skrifar 18. október 2011 09:37 Sigurjón með flottan birting úr Fossálunum Mynd af www.svfk.is Það eru fleiri svæði að gefa góða veiði þessa dagana hjá SVFK. Það berast reglulega fréttir af stórfiskum fyrir austann og ein af þeim ám sem hefur verið í góðum gír eru Fossálarnir. Hér er önnur frétt frá SVFK og það er nokkuð víst að menn þurfa greinilega að skoða þessi svæði fyrir næsta tímabil og hafa þá hraðar hendur því mikil eftirspurn hefur verið eftir leyfum á þessi svæði. Hér er frétt af SVFK: "Þeir voru við veiðar í Fossálunum dagana 6.-8. okt. þeir Kristinn G. Þormar, Magnús K. Þormar, Sigfús G. Þormar og Sigurjón G. Arnarsson. Kristinn só á þráðinn til okkar og sagði að þeir hefðu veitt nokkuð vel við erfiðar aðstæður þar sem nánast ekkert hefði verið hægt að veiða fyrstu og síðustu vaktina sökum vatns og veðurhams. Heili dagurinn hefði reynst drjúgur þó mikið vatn hefði verið og náðust á land 11 fiskar. Fiskarnir fengust á svæði 8, 12, 14 og syðri-ál. Stærstur var fiskur Sigurjóns sem fékkst á veiðistað 8 og vó hann 4,6 kg". Stangveiði Mest lesið Spáir illa á fyrsta degi í rjúpu Veiði Nýjar vikutölur úr laxveiðiánum Veiði Veiðitölur úr Veiðivötnum Veiði Fyrstu fiskarnir komnir á land úr Þórisvatni Veiði Fluga dagsins: Skæð laxafluga Veiði Vatnamótin til Fish Partner Veiði Yfir 1000 urriðar á land á ION svæðinu Veiði Bleikjan er taka við sér í Elliðavatni Veiði Kroppa upp bleikju í Vífilstaðavatni Veiði Afar dræm veiði í ánum á vesturlandi Veiði
Það eru fleiri svæði að gefa góða veiði þessa dagana hjá SVFK. Það berast reglulega fréttir af stórfiskum fyrir austann og ein af þeim ám sem hefur verið í góðum gír eru Fossálarnir. Hér er önnur frétt frá SVFK og það er nokkuð víst að menn þurfa greinilega að skoða þessi svæði fyrir næsta tímabil og hafa þá hraðar hendur því mikil eftirspurn hefur verið eftir leyfum á þessi svæði. Hér er frétt af SVFK: "Þeir voru við veiðar í Fossálunum dagana 6.-8. okt. þeir Kristinn G. Þormar, Magnús K. Þormar, Sigfús G. Þormar og Sigurjón G. Arnarsson. Kristinn só á þráðinn til okkar og sagði að þeir hefðu veitt nokkuð vel við erfiðar aðstæður þar sem nánast ekkert hefði verið hægt að veiða fyrstu og síðustu vaktina sökum vatns og veðurhams. Heili dagurinn hefði reynst drjúgur þó mikið vatn hefði verið og náðust á land 11 fiskar. Fiskarnir fengust á svæði 8, 12, 14 og syðri-ál. Stærstur var fiskur Sigurjóns sem fékkst á veiðistað 8 og vó hann 4,6 kg".
Stangveiði Mest lesið Spáir illa á fyrsta degi í rjúpu Veiði Nýjar vikutölur úr laxveiðiánum Veiði Veiðitölur úr Veiðivötnum Veiði Fyrstu fiskarnir komnir á land úr Þórisvatni Veiði Fluga dagsins: Skæð laxafluga Veiði Vatnamótin til Fish Partner Veiði Yfir 1000 urriðar á land á ION svæðinu Veiði Bleikjan er taka við sér í Elliðavatni Veiði Kroppa upp bleikju í Vífilstaðavatni Veiði Afar dræm veiði í ánum á vesturlandi Veiði