Lokatalan í Straumunum Karl Lúðvíksson skrifar 6. október 2011 09:42 Mynd af www.svfr.is Lokatalan í Straumunum þetta sumarið er 333 laxar og 284 sjóbirtingar. Um er að ræða ágætis veiði á dagsstangirnar tvær. Júníveiðin var nokkuð rólegri en í fyrra en var þó rúmir 40 laxar þetta sumarið. Var nær allur sá afli tekinn eftir miðjan mánuðinn. Júlimánuður var hins vegar góður og skilaði 230 löxum á land. Ágústmánuður gaf svo restina eða 63 laxa. Upp frá Verslunarmannahelgi lentu veiðimenn í mjög góðum skotum í sjóbirtingi í bland við ágæta laxveiði. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið Zeldan er einföld en gjöful fluga Veiði Veiðigoðsögnin Völundur Þorsteinn er látinn Veiði 80 laxa dagur úr Ytri Rangá Veiði Laxveiðin byrjar á laugardaginn Veiði Fengu 34 urriða við Kárastaði Veiði Setbergsá: 99% á maðkinn Veiði Helgarviðtal: Stangveiði, fótbolti og sauðfé Veiði 60 milljón króna tilboð í Hítará Veiði Veiði hefst á föstudaginn í Ytri Rangá Veiði Framboð til stjórnar SVFR Veiði
Lokatalan í Straumunum þetta sumarið er 333 laxar og 284 sjóbirtingar. Um er að ræða ágætis veiði á dagsstangirnar tvær. Júníveiðin var nokkuð rólegri en í fyrra en var þó rúmir 40 laxar þetta sumarið. Var nær allur sá afli tekinn eftir miðjan mánuðinn. Júlimánuður var hins vegar góður og skilaði 230 löxum á land. Ágústmánuður gaf svo restina eða 63 laxa. Upp frá Verslunarmannahelgi lentu veiðimenn í mjög góðum skotum í sjóbirtingi í bland við ágæta laxveiði. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið Zeldan er einföld en gjöful fluga Veiði Veiðigoðsögnin Völundur Þorsteinn er látinn Veiði 80 laxa dagur úr Ytri Rangá Veiði Laxveiðin byrjar á laugardaginn Veiði Fengu 34 urriða við Kárastaði Veiði Setbergsá: 99% á maðkinn Veiði Helgarviðtal: Stangveiði, fótbolti og sauðfé Veiði 60 milljón króna tilboð í Hítará Veiði Veiði hefst á föstudaginn í Ytri Rangá Veiði Framboð til stjórnar SVFR Veiði