78 laxar á land síðustu 6 daga í Stóru Laxá Karl Lúðvíksson skrifar 31. ágúst 2011 21:10 Síðusta sex dagar Stóru Laxá hafa verið sannkölluð veisla. Svæði 1&2 hafa skilað 78 löxum á land og hafa 160 laxar verið skráðir í bókina á því svæði. Af þessum 160 löxum hefur 130 verið sleppt. Áin er þekkt fyrir sínar haustgöngur og virðist sem þær byrji fyrr þetta tímabil en undanfarin ár. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á Stangveiði Mest lesið Allar lokatölur komnar úr laxveiðiánum Veiði Þrjár komnar yfir 1.000 laxa Veiði Ótrúlega gott ástand á Laxárurriðanum Veiði Góð uppskrift að bleikju Veiði Nokkur aukning í brotum á veiðireglum í vinsælum ám Veiði Fékk 4 kílóa urriða í Galtalæk Veiði Fréttaskýring: Blikur á lofti í útboðsmálum Veiði Skrínan - Hægt að skrá alla veiði rafrænt Veiði Fluga dagsins: Skæð laxafluga Veiði Veiðin með Gunnari Bender - 7. þáttur Veiði
Síðusta sex dagar Stóru Laxá hafa verið sannkölluð veisla. Svæði 1&2 hafa skilað 78 löxum á land og hafa 160 laxar verið skráðir í bókina á því svæði. Af þessum 160 löxum hefur 130 verið sleppt. Áin er þekkt fyrir sínar haustgöngur og virðist sem þær byrji fyrr þetta tímabil en undanfarin ár. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á
Stangveiði Mest lesið Allar lokatölur komnar úr laxveiðiánum Veiði Þrjár komnar yfir 1.000 laxa Veiði Ótrúlega gott ástand á Laxárurriðanum Veiði Góð uppskrift að bleikju Veiði Nokkur aukning í brotum á veiðireglum í vinsælum ám Veiði Fékk 4 kílóa urriða í Galtalæk Veiði Fréttaskýring: Blikur á lofti í útboðsmálum Veiði Skrínan - Hægt að skrá alla veiði rafrænt Veiði Fluga dagsins: Skæð laxafluga Veiði Veiðin með Gunnari Bender - 7. þáttur Veiði