78 laxar á land síðustu 6 daga í Stóru Laxá Karl Lúðvíksson skrifar 31. ágúst 2011 21:10 Síðusta sex dagar Stóru Laxá hafa verið sannkölluð veisla. Svæði 1&2 hafa skilað 78 löxum á land og hafa 160 laxar verið skráðir í bókina á því svæði. Af þessum 160 löxum hefur 130 verið sleppt. Áin er þekkt fyrir sínar haustgöngur og virðist sem þær byrji fyrr þetta tímabil en undanfarin ár. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á Stangveiði Mest lesið Góð veiði í Svarfaðardalsá Veiði Þverá og Kjarrá opna með látum Veiði Þekkt að bleikju fjölgi þegar laxi fækkar Veiði Hætta veiðimenn að kaupa laxveiðileyfi? Veiði Munið eftir vestunum Veiði 22 útskrifaðir úr námi í veiðileiðsögn Veiði Topp 20 listinn yfir aflahæstu flugurnar í Elliðaánum Veiði Mótmæla harðlega banni við rjúpnaveiði í Húnaþingi-vestra Veiði Rigningar næstu daga kæta laxveiðimenn Veiði Veiði lokið í Veiðivötnum Veiði
Síðusta sex dagar Stóru Laxá hafa verið sannkölluð veisla. Svæði 1&2 hafa skilað 78 löxum á land og hafa 160 laxar verið skráðir í bókina á því svæði. Af þessum 160 löxum hefur 130 verið sleppt. Áin er þekkt fyrir sínar haustgöngur og virðist sem þær byrji fyrr þetta tímabil en undanfarin ár. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á
Stangveiði Mest lesið Góð veiði í Svarfaðardalsá Veiði Þverá og Kjarrá opna með látum Veiði Þekkt að bleikju fjölgi þegar laxi fækkar Veiði Hætta veiðimenn að kaupa laxveiðileyfi? Veiði Munið eftir vestunum Veiði 22 útskrifaðir úr námi í veiðileiðsögn Veiði Topp 20 listinn yfir aflahæstu flugurnar í Elliðaánum Veiði Mótmæla harðlega banni við rjúpnaveiði í Húnaþingi-vestra Veiði Rigningar næstu daga kæta laxveiðimenn Veiði Veiði lokið í Veiðivötnum Veiði