78 laxar á land síðustu 6 daga í Stóru Laxá Karl Lúðvíksson skrifar 31. ágúst 2011 21:10 Síðusta sex dagar Stóru Laxá hafa verið sannkölluð veisla. Svæði 1&2 hafa skilað 78 löxum á land og hafa 160 laxar verið skráðir í bókina á því svæði. Af þessum 160 löxum hefur 130 verið sleppt. Áin er þekkt fyrir sínar haustgöngur og virðist sem þær byrji fyrr þetta tímabil en undanfarin ár. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á Stangveiði Mest lesið Hugleiðingar um netaveiði á vatnasvæði Ölfusár og Hvítár Veiði 400 kíló af laxi í net sín á einum degi Veiði 43 laxar á 5 dögum úr Brynjudalsá Veiði Rangárnar standa upp úr í sumar Veiði Ágæt veiði í Fáskrúð í Dölum Veiði Hraunsfjörður að gefa vel Veiði Ný veiðibók frá Sigga Haug Veiði Fnjóská: Tveggja daga holl með 27 laxa og mikið af silungi Veiði Sportveiðiblaðið: Breytingar í Þverá - Kjarrá Veiði Skemmtilegur tími framundan í Varmá Veiði
Síðusta sex dagar Stóru Laxá hafa verið sannkölluð veisla. Svæði 1&2 hafa skilað 78 löxum á land og hafa 160 laxar verið skráðir í bókina á því svæði. Af þessum 160 löxum hefur 130 verið sleppt. Áin er þekkt fyrir sínar haustgöngur og virðist sem þær byrji fyrr þetta tímabil en undanfarin ár. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á
Stangveiði Mest lesið Hugleiðingar um netaveiði á vatnasvæði Ölfusár og Hvítár Veiði 400 kíló af laxi í net sín á einum degi Veiði 43 laxar á 5 dögum úr Brynjudalsá Veiði Rangárnar standa upp úr í sumar Veiði Ágæt veiði í Fáskrúð í Dölum Veiði Hraunsfjörður að gefa vel Veiði Ný veiðibók frá Sigga Haug Veiði Fnjóská: Tveggja daga holl með 27 laxa og mikið af silungi Veiði Sportveiðiblaðið: Breytingar í Þverá - Kjarrá Veiði Skemmtilegur tími framundan í Varmá Veiði