78 laxar á land síðustu 6 daga í Stóru Laxá Karl Lúðvíksson skrifar 31. ágúst 2011 21:10 Síðusta sex dagar Stóru Laxá hafa verið sannkölluð veisla. Svæði 1&2 hafa skilað 78 löxum á land og hafa 160 laxar verið skráðir í bókina á því svæði. Af þessum 160 löxum hefur 130 verið sleppt. Áin er þekkt fyrir sínar haustgöngur og virðist sem þær byrji fyrr þetta tímabil en undanfarin ár. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á Stangveiði Mest lesið Veiðisaga frá Skagaheiði Veiði Frábær tími fyrir dorgveiði Veiði Veiðimenn farnir að kíkja á Skagaheiði Veiði Þarf að bæta umgengni við vötnin Veiði Fyrstu laxarnir mættir í Laxá í Kjós Veiði Nám fyrir leiðsögumenn í stangveiði Veiði Ágætis opnun í Hítará og Grímsá Veiði Þegar örflugurnar gefa best Veiði Árleg Veiðimessa Veiðiflugna stendur yfir um helgina Veiði Stórlaxarnir í vikunni Veiði
Síðusta sex dagar Stóru Laxá hafa verið sannkölluð veisla. Svæði 1&2 hafa skilað 78 löxum á land og hafa 160 laxar verið skráðir í bókina á því svæði. Af þessum 160 löxum hefur 130 verið sleppt. Áin er þekkt fyrir sínar haustgöngur og virðist sem þær byrji fyrr þetta tímabil en undanfarin ár. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á
Stangveiði Mest lesið Veiðisaga frá Skagaheiði Veiði Frábær tími fyrir dorgveiði Veiði Veiðimenn farnir að kíkja á Skagaheiði Veiði Þarf að bæta umgengni við vötnin Veiði Fyrstu laxarnir mættir í Laxá í Kjós Veiði Nám fyrir leiðsögumenn í stangveiði Veiði Ágætis opnun í Hítará og Grímsá Veiði Þegar örflugurnar gefa best Veiði Árleg Veiðimessa Veiðiflugna stendur yfir um helgina Veiði Stórlaxarnir í vikunni Veiði