78 laxar á land síðustu 6 daga í Stóru Laxá Karl Lúðvíksson skrifar 31. ágúst 2011 21:10 Síðusta sex dagar Stóru Laxá hafa verið sannkölluð veisla. Svæði 1&2 hafa skilað 78 löxum á land og hafa 160 laxar verið skráðir í bókina á því svæði. Af þessum 160 löxum hefur 130 verið sleppt. Áin er þekkt fyrir sínar haustgöngur og virðist sem þær byrji fyrr þetta tímabil en undanfarin ár. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á Stangveiði Mest lesið Haustveiði í Haukadalsá Veiði Bjarni Júlíussson og Eyrin í Norðurá Veiði Bleikjuveiðin búin að vera fín við Ásgarð Veiði Fjórir laxar veiddust í kuldanum í kvöld Veiði 9 laxar á land í Hítará Veiði Bandormssýking í silungi: Óþarfi að hringja á prest! Veiði Sjókvíaeldi mótmælt við Austurvöll á morgun Veiði Laxinn mættur í Lýsuna Veiði Hvað á rjúpa að hanga lengi? Veiði Viðrar illa til rjúpnaveiða á föstudag Veiði
Síðusta sex dagar Stóru Laxá hafa verið sannkölluð veisla. Svæði 1&2 hafa skilað 78 löxum á land og hafa 160 laxar verið skráðir í bókina á því svæði. Af þessum 160 löxum hefur 130 verið sleppt. Áin er þekkt fyrir sínar haustgöngur og virðist sem þær byrji fyrr þetta tímabil en undanfarin ár. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á
Stangveiði Mest lesið Haustveiði í Haukadalsá Veiði Bjarni Júlíussson og Eyrin í Norðurá Veiði Bleikjuveiðin búin að vera fín við Ásgarð Veiði Fjórir laxar veiddust í kuldanum í kvöld Veiði 9 laxar á land í Hítará Veiði Bandormssýking í silungi: Óþarfi að hringja á prest! Veiði Sjókvíaeldi mótmælt við Austurvöll á morgun Veiði Laxinn mættur í Lýsuna Veiði Hvað á rjúpa að hanga lengi? Veiði Viðrar illa til rjúpnaveiða á föstudag Veiði