78 laxar á land síðustu 6 daga í Stóru Laxá Karl Lúðvíksson skrifar 31. ágúst 2011 21:10 Síðusta sex dagar Stóru Laxá hafa verið sannkölluð veisla. Svæði 1&2 hafa skilað 78 löxum á land og hafa 160 laxar verið skráðir í bókina á því svæði. Af þessum 160 löxum hefur 130 verið sleppt. Áin er þekkt fyrir sínar haustgöngur og virðist sem þær byrji fyrr þetta tímabil en undanfarin ár. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á Stangveiði Mest lesið Skemmtileg og fræðandi veiðibók Veiði Silungasvæðið í Víðidalsá opnaði í gær Veiði Risaurriðar komnir á land á Þingvöllum Veiði Laxárdalurinn sýnir sínar bestu hliðar Veiði Efra svæðið í Flókadalsá í útboð Veiði Laxinn mættur í Langá Veiði Nýjar vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum Veiði Frostastaðavatn frábært fyrir unga veiðimenn Veiði Ofurdýravinur smyglar sér inn í hóp skotveiðimanna á Facebook Veiði Yfir 1000 laxar gengnir í Langá Veiði
Síðusta sex dagar Stóru Laxá hafa verið sannkölluð veisla. Svæði 1&2 hafa skilað 78 löxum á land og hafa 160 laxar verið skráðir í bókina á því svæði. Af þessum 160 löxum hefur 130 verið sleppt. Áin er þekkt fyrir sínar haustgöngur og virðist sem þær byrji fyrr þetta tímabil en undanfarin ár. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á
Stangveiði Mest lesið Skemmtileg og fræðandi veiðibók Veiði Silungasvæðið í Víðidalsá opnaði í gær Veiði Risaurriðar komnir á land á Þingvöllum Veiði Laxárdalurinn sýnir sínar bestu hliðar Veiði Efra svæðið í Flókadalsá í útboð Veiði Laxinn mættur í Langá Veiði Nýjar vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum Veiði Frostastaðavatn frábært fyrir unga veiðimenn Veiði Ofurdýravinur smyglar sér inn í hóp skotveiðimanna á Facebook Veiði Yfir 1000 laxar gengnir í Langá Veiði