Urriðinn á Hrauni Karl Lúðvíksson skrifar 11. ágúst 2011 18:00 Mynd af www.svak.is Þótt rólegt hafi verið í bleikjunni það sem af er sumri hefur urriðaveiðin austur í Laxá staðið fyrir sínu. Svæðið á Hrauni er þar ekki undanskilið og hafa menn á köflum verið þar í miklum ævintýrum. Urriðinn er vel haldinn og nóg virðist vera af honum og ekki skemmir fyrir að einn og einn lax veiðist. Meira á þessum link: Stangveiði Mest lesið Eftir fimm daga hefst veiðin að nýju Veiði Opinn veiðidagur í Hlíðarvatni 24. ágúst Veiði Loksins spáð rigningu sem gæti lífgað uppá veiðina Veiði 109 sm lax sá stærsti í sumar Veiði Söluskrá SVFR komin út Veiði Veiðisýning á Egilsstöðum 3-6. nóvember Veiði Sjötíu sentímetra ís á Skagaheiði Veiði Rjúnaveiðar aðeins leyfðar frá hádegi Veiði Rjúpnaveiðar með sama sniði og í fyrra Veiði Eyjafjarðará að taka við sér á nýjan leik Veiði
Þótt rólegt hafi verið í bleikjunni það sem af er sumri hefur urriðaveiðin austur í Laxá staðið fyrir sínu. Svæðið á Hrauni er þar ekki undanskilið og hafa menn á köflum verið þar í miklum ævintýrum. Urriðinn er vel haldinn og nóg virðist vera af honum og ekki skemmir fyrir að einn og einn lax veiðist. Meira á þessum link:
Stangveiði Mest lesið Eftir fimm daga hefst veiðin að nýju Veiði Opinn veiðidagur í Hlíðarvatni 24. ágúst Veiði Loksins spáð rigningu sem gæti lífgað uppá veiðina Veiði 109 sm lax sá stærsti í sumar Veiði Söluskrá SVFR komin út Veiði Veiðisýning á Egilsstöðum 3-6. nóvember Veiði Sjötíu sentímetra ís á Skagaheiði Veiði Rjúnaveiðar aðeins leyfðar frá hádegi Veiði Rjúpnaveiðar með sama sniði og í fyrra Veiði Eyjafjarðará að taka við sér á nýjan leik Veiði