Fréttir úr Djúpinu Karl Lúðvíksson skrifar 18. ágúst 2011 06:12 Langadalsá er kominn uppí 184 laxa. Við heyrðum í Sigga veiðiverði og voru veiðimenn sem kláruðu í morgun að setja í lúsuga laxa og var mikið af nýjum laxi undir neðstu brúnni. Af nágranna hennar Laugardalsá er það að frétta að hún er kominn uppí 165 laxa það sem af er sumri. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á Stangveiði Mest lesið Hugleiðingar um netaveiði á vatnasvæði Ölfusár og Hvítár Veiði 43 laxar á 5 dögum úr Brynjudalsá Veiði 400 kíló af laxi í net sín á einum degi Veiði Hraunsfjörður að gefa vel Veiði Rangárnar standa upp úr í sumar Veiði Ágæt veiði í Fáskrúð í Dölum Veiði Fnjóská: Tveggja daga holl með 27 laxa og mikið af silungi Veiði Góður morgun í Blöndu Veiði Skemmtilegur tími framundan í Varmá Veiði Fyrsti laxinn úr Bíldsfelli var maríulax Veiði
Langadalsá er kominn uppí 184 laxa. Við heyrðum í Sigga veiðiverði og voru veiðimenn sem kláruðu í morgun að setja í lúsuga laxa og var mikið af nýjum laxi undir neðstu brúnni. Af nágranna hennar Laugardalsá er það að frétta að hún er kominn uppí 165 laxa það sem af er sumri. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á
Stangveiði Mest lesið Hugleiðingar um netaveiði á vatnasvæði Ölfusár og Hvítár Veiði 43 laxar á 5 dögum úr Brynjudalsá Veiði 400 kíló af laxi í net sín á einum degi Veiði Hraunsfjörður að gefa vel Veiði Rangárnar standa upp úr í sumar Veiði Ágæt veiði í Fáskrúð í Dölum Veiði Fnjóská: Tveggja daga holl með 27 laxa og mikið af silungi Veiði Góður morgun í Blöndu Veiði Skemmtilegur tími framundan í Varmá Veiði Fyrsti laxinn úr Bíldsfelli var maríulax Veiði