Fréttir úr Djúpinu Karl Lúðvíksson skrifar 18. ágúst 2011 06:12 Langadalsá er kominn uppí 184 laxa. Við heyrðum í Sigga veiðiverði og voru veiðimenn sem kláruðu í morgun að setja í lúsuga laxa og var mikið af nýjum laxi undir neðstu brúnni. Af nágranna hennar Laugardalsá er það að frétta að hún er kominn uppí 165 laxa það sem af er sumri. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á Stangveiði Mest lesið Kveðja til veiðikvenna við Langá Veiði Góð vika í veiðivötnum og veiðin að aukast Veiði Líflegur markaður með villibráð Veiði Laxar farnir að sjást víða Veiði Fyrstu veiðitölur frá Landssambandi Veiðifélaga Veiði Sumarhátíð Veiðihornsins stendur yfir um helgina Veiði Veiðin að glæðast í Soginu Veiði Frá 25 til 60 prósenta afsláttur á veiðileyfum Veiði Opnunin í Þverá og Kjarrá komin í 130 laxa Veiði Af veiðum í Minnivallalæk og Breiðdalsá Veiði
Langadalsá er kominn uppí 184 laxa. Við heyrðum í Sigga veiðiverði og voru veiðimenn sem kláruðu í morgun að setja í lúsuga laxa og var mikið af nýjum laxi undir neðstu brúnni. Af nágranna hennar Laugardalsá er það að frétta að hún er kominn uppí 165 laxa það sem af er sumri. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á
Stangveiði Mest lesið Kveðja til veiðikvenna við Langá Veiði Góð vika í veiðivötnum og veiðin að aukast Veiði Líflegur markaður með villibráð Veiði Laxar farnir að sjást víða Veiði Fyrstu veiðitölur frá Landssambandi Veiðifélaga Veiði Sumarhátíð Veiðihornsins stendur yfir um helgina Veiði Veiðin að glæðast í Soginu Veiði Frá 25 til 60 prósenta afsláttur á veiðileyfum Veiði Opnunin í Þverá og Kjarrá komin í 130 laxa Veiði Af veiðum í Minnivallalæk og Breiðdalsá Veiði