Fréttir úr Djúpinu Karl Lúðvíksson skrifar 18. ágúst 2011 06:12 Langadalsá er kominn uppí 184 laxa. Við heyrðum í Sigga veiðiverði og voru veiðimenn sem kláruðu í morgun að setja í lúsuga laxa og var mikið af nýjum laxi undir neðstu brúnni. Af nágranna hennar Laugardalsá er það að frétta að hún er kominn uppí 165 laxa það sem af er sumri. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á Stangveiði Mest lesið Allar lokatölur komnar úr laxveiðiánum Veiði Þrjár komnar yfir 1.000 laxa Veiði Ótrúlega gott ástand á Laxárurriðanum Veiði Góð uppskrift að bleikju Veiði Nokkur aukning í brotum á veiðireglum í vinsælum ám Veiði Fékk 4 kílóa urriða í Galtalæk Veiði Fréttaskýring: Blikur á lofti í útboðsmálum Veiði Skrínan - Hægt að skrá alla veiði rafrænt Veiði Fluga dagsins: Skæð laxafluga Veiði Veiðin með Gunnari Bender - 7. þáttur Veiði
Langadalsá er kominn uppí 184 laxa. Við heyrðum í Sigga veiðiverði og voru veiðimenn sem kláruðu í morgun að setja í lúsuga laxa og var mikið af nýjum laxi undir neðstu brúnni. Af nágranna hennar Laugardalsá er það að frétta að hún er kominn uppí 165 laxa það sem af er sumri. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á
Stangveiði Mest lesið Allar lokatölur komnar úr laxveiðiánum Veiði Þrjár komnar yfir 1.000 laxa Veiði Ótrúlega gott ástand á Laxárurriðanum Veiði Góð uppskrift að bleikju Veiði Nokkur aukning í brotum á veiðireglum í vinsælum ám Veiði Fékk 4 kílóa urriða í Galtalæk Veiði Fréttaskýring: Blikur á lofti í útboðsmálum Veiði Skrínan - Hægt að skrá alla veiði rafrænt Veiði Fluga dagsins: Skæð laxafluga Veiði Veiðin með Gunnari Bender - 7. þáttur Veiði