17 laxar úr Víðidalsá í gær Karl Lúðvíksson skrifar 12. júlí 2011 14:30 Mynd af www.agn.is Góðar fréttir bárust úr Víðidalsá í dag en veiðimenn settu í 17 laxa í gær og þar af var góður hluti af því smálax. Hitch-ið hefur verið að gefa meirihlutann af laxinum í sumar og var enginn breyting á því í gær. Veðrið í gær var rólegt og gott en hitastigið fór uppí 15 stig og það verður spennandi að fylgjast með Víðidalsánni næstu daga. Birt með góðfúslegu leyfi Agn.is Stangveiði Mest lesið Nýjar vikutölur úr laxveiðinni Veiði Laxinn bíður betra vatns Veiði Næst besta opnun sumarsins er í Stóru Laxá IV Veiði Sérstakir flugupakkar fyrir hverja á fyrir sig Veiði Tröll á sveimi á Nessvæðinu Veiði "Pabbi er minn uppáhalds veiðifélagi" Veiði Flugu kastað í Kanada Veiði Laxinn að taka á Bíldsfelli Veiði Það liggja dauðir urriðar á botni Þingvallavatns segir Kárastaðabóndinn Veiði Fínasta veiði á Kárastöðum Veiði
Góðar fréttir bárust úr Víðidalsá í dag en veiðimenn settu í 17 laxa í gær og þar af var góður hluti af því smálax. Hitch-ið hefur verið að gefa meirihlutann af laxinum í sumar og var enginn breyting á því í gær. Veðrið í gær var rólegt og gott en hitastigið fór uppí 15 stig og það verður spennandi að fylgjast með Víðidalsánni næstu daga. Birt með góðfúslegu leyfi Agn.is
Stangveiði Mest lesið Nýjar vikutölur úr laxveiðinni Veiði Laxinn bíður betra vatns Veiði Næst besta opnun sumarsins er í Stóru Laxá IV Veiði Sérstakir flugupakkar fyrir hverja á fyrir sig Veiði Tröll á sveimi á Nessvæðinu Veiði "Pabbi er minn uppáhalds veiðifélagi" Veiði Flugu kastað í Kanada Veiði Laxinn að taka á Bíldsfelli Veiði Það liggja dauðir urriðar á botni Þingvallavatns segir Kárastaðabóndinn Veiði Fínasta veiði á Kárastöðum Veiði