17 laxar úr Víðidalsá í gær Karl Lúðvíksson skrifar 12. júlí 2011 14:30 Mynd af www.agn.is Góðar fréttir bárust úr Víðidalsá í dag en veiðimenn settu í 17 laxa í gær og þar af var góður hluti af því smálax. Hitch-ið hefur verið að gefa meirihlutann af laxinum í sumar og var enginn breyting á því í gær. Veðrið í gær var rólegt og gott en hitastigið fór uppí 15 stig og það verður spennandi að fylgjast með Víðidalsánni næstu daga. Birt með góðfúslegu leyfi Agn.is Stangveiði Mest lesið Hvítá/Ölfusá: Net tekin upp vegna laxleysis Veiði 110 sm lax úr Laxá í Aðaldal í morgun Veiði Mokveiðin heldur áfram í Stóru Laxá Veiði Drápa græn verður Hrygnan 2012 Veiði Síðasti séns í Þingvallavatni Veiði 18 punda risalax úr Ölfusá Veiði Þegar stóru hængarnir fara á stjá Veiði Lifnar rólega yfir vikulegum veiðitölum Veiði Ennþá verið að skjóta gæs Veiði Nýtt Sportveiðiblað komið út Veiði
Góðar fréttir bárust úr Víðidalsá í dag en veiðimenn settu í 17 laxa í gær og þar af var góður hluti af því smálax. Hitch-ið hefur verið að gefa meirihlutann af laxinum í sumar og var enginn breyting á því í gær. Veðrið í gær var rólegt og gott en hitastigið fór uppí 15 stig og það verður spennandi að fylgjast með Víðidalsánni næstu daga. Birt með góðfúslegu leyfi Agn.is
Stangveiði Mest lesið Hvítá/Ölfusá: Net tekin upp vegna laxleysis Veiði 110 sm lax úr Laxá í Aðaldal í morgun Veiði Mokveiðin heldur áfram í Stóru Laxá Veiði Drápa græn verður Hrygnan 2012 Veiði Síðasti séns í Þingvallavatni Veiði 18 punda risalax úr Ölfusá Veiði Þegar stóru hængarnir fara á stjá Veiði Lifnar rólega yfir vikulegum veiðitölum Veiði Ennþá verið að skjóta gæs Veiði Nýtt Sportveiðiblað komið út Veiði