Innlent

Stórkostlegt myndband - eldingarnar leiftra í Grímsvötnum

Sjónarspilið í kringum eldstöðina í Grímsvötnum er engu líkt eins og sést á þessu myndbandi sem Jón Ólafur Magnússon festi á filmu á laugardagskvöld.

Bæði er hægt að horfa á myndbandið hér fyrir ofan og á Vísir Sjónvarp.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×