FIFA hagnast um yfir 400 milljarða á HM í Suður Afríku 21. júní 2010 07:44 Þess er vænst að Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA muni hagnast um 3,2 milljarða dollara eða yfir 400 milljarða króna á Heimsmeistaramótinu í fótbolta (HM) sem nú stendur yfir í Suður Afríku. Þessi mikli hagnaður kemur í kjölfar þess að stjórnvöld í Suður Afríku hafa ákveðið að FIFA fái sérstaka skattafslætti af tekjum sínum af mótinu. Samkvæmt frétt á vefsíðunni Monyweb mun FIFA hafa knúið í gegn þessa afslætti í samningaviðræðum sínum við stjórnvöld fyrir mótið. Meðal þess sem FIFA sleppur við að borga er tekjuskattur og tollagjöld. Þar að auki mun FIFA eitt eiga höfundarrétt á öllu útsendingar- og fjölmiðlaefni frá mótinu. Talið er að þessir samningar hafi kostað Suður Afríku tugi milljarða í töpuðum tekjum af mótinu. Nicolas Maignot talsmaður FIFA sagði á blaðamannafundi um helgina að Heimsmeistaramótið væri aðaltekjulind sambandsins og eigi að standa undir öllum útgjöldum FIFA næstu fjögur árin. Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Þess er vænst að Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA muni hagnast um 3,2 milljarða dollara eða yfir 400 milljarða króna á Heimsmeistaramótinu í fótbolta (HM) sem nú stendur yfir í Suður Afríku. Þessi mikli hagnaður kemur í kjölfar þess að stjórnvöld í Suður Afríku hafa ákveðið að FIFA fái sérstaka skattafslætti af tekjum sínum af mótinu. Samkvæmt frétt á vefsíðunni Monyweb mun FIFA hafa knúið í gegn þessa afslætti í samningaviðræðum sínum við stjórnvöld fyrir mótið. Meðal þess sem FIFA sleppur við að borga er tekjuskattur og tollagjöld. Þar að auki mun FIFA eitt eiga höfundarrétt á öllu útsendingar- og fjölmiðlaefni frá mótinu. Talið er að þessir samningar hafi kostað Suður Afríku tugi milljarða í töpuðum tekjum af mótinu. Nicolas Maignot talsmaður FIFA sagði á blaðamannafundi um helgina að Heimsmeistaramótið væri aðaltekjulind sambandsins og eigi að standa undir öllum útgjöldum FIFA næstu fjögur árin.
Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira