L´Oreal losar sig við Andie MacDowell 19. október 2010 10:29 Leikkonan Andie MacDowell er ekki lengur andlit snyrtivörurisans L´Oreal. Hin fimmtuga bandaríska leikkona var látin róa og í staðinn hefur L´Oreal ráðið hina tíu árum yngri bresku leikkonu Rachel Weisz. Andie MacDowell var í áraraðir andlit L´Oreal fyrir Revitalift snyrtivörulínuna enda þykir hún hafa með afbrigðum slétta og fallega andlitshúð. Í umfjöllun um málið á business.dk er haft eftir hinu nýja andliti, Rachel Weisz, að hún sé stolt af því að hafa verið valin í þetta hlutverk. „Það er heiður fyrir mig að vera orðin nýr sendiherra og fulltrúi fyrir L´Oreal París," segir Weisz. Mest lesið Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Leikkonan Andie MacDowell er ekki lengur andlit snyrtivörurisans L´Oreal. Hin fimmtuga bandaríska leikkona var látin róa og í staðinn hefur L´Oreal ráðið hina tíu árum yngri bresku leikkonu Rachel Weisz. Andie MacDowell var í áraraðir andlit L´Oreal fyrir Revitalift snyrtivörulínuna enda þykir hún hafa með afbrigðum slétta og fallega andlitshúð. Í umfjöllun um málið á business.dk er haft eftir hinu nýja andliti, Rachel Weisz, að hún sé stolt af því að hafa verið valin í þetta hlutverk. „Það er heiður fyrir mig að vera orðin nýr sendiherra og fulltrúi fyrir L´Oreal París," segir Weisz.
Mest lesið Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira