Alonso hugsar ekki um dómaramálið 29. júlí 2010 16:50 Fernando Alonso hjá Ferrari fagnaði sigri á Hockenheim brautinni um síðustu helgi. Mynd: Getty Images Fernando Alonso segist ekki láta fjölmiðlaumræðuna um mótið á Hockenheim á dögunum trufla sig og hann og Ferrari verði að gæta þess að hufa hugann við verkefnið framundan. Liðið keppir á brautinni í Búdapest í Ungverjalandi um helgina. Alonso segir að fjölmiðlaumræðan síðustu daga snerti hann ekki persónulega. Það sé alltaf eitthvað verið að fjalla um, einn daginn árekstur milli Red Bull manna og svo eitthvað nýtt síðar. "Það er alltaf verið að ræða eitthvað, en við getum ekki veitt því athygli. Það eru mörg álit á lofti og margt verið sagt. Það sem er mikilvægast er að við stöndum okkur vel í Ungverlandi. Ökumenn og stjórar liða hafa skoðanir og við virðum þær,en verðum að einbeita okkur að vinnunni", sagði Alonso í frétt á autosport.com. Spurður að því hvort Massa væri núna ökumaður númer tvö hjá liðinu svaraði Alonso: "Það er ekki ökumaður númer tvö. Það er frekar virðing fyrir hvorum öðrum og það að aka fyrir Ferrari, sem er mikils viðri. Við erum ánægðir með getu bílsins í tveimur síðustu mótum og loks náðum við að skila báðum bíl í endamark án vandamála." Alonso telur ekki að ímynd sín hafi skaðast vegna atviksins um síðustu helgi. "Ég er sami maður og ég mun berjast af kappi sem fyrr, fyrir liðið mitt, íþróttina og vonandi allan minn ferill", sagði Alonso. Hann kveðst ekki hafa áhyggjur af því að dómarar á Hockenheim sendu mál Ferrari áfram til akstursíþróttaráðs Ferrari. Ökumennirnir geti ekki breytt gangi mála og verði bara að sinna sínu starfi sem fyrr. Mest lesið Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ Handbolti Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Enski boltinn Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Fótbolti Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fótbolti Dagskráin í dag: Arsenal gegn Bayern og Liverpool mætir PSV Sport „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Handbolti „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Körfubolti Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Fótbolti Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Fótbolti Fleiri fréttir Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Fernando Alonso segist ekki láta fjölmiðlaumræðuna um mótið á Hockenheim á dögunum trufla sig og hann og Ferrari verði að gæta þess að hufa hugann við verkefnið framundan. Liðið keppir á brautinni í Búdapest í Ungverjalandi um helgina. Alonso segir að fjölmiðlaumræðan síðustu daga snerti hann ekki persónulega. Það sé alltaf eitthvað verið að fjalla um, einn daginn árekstur milli Red Bull manna og svo eitthvað nýtt síðar. "Það er alltaf verið að ræða eitthvað, en við getum ekki veitt því athygli. Það eru mörg álit á lofti og margt verið sagt. Það sem er mikilvægast er að við stöndum okkur vel í Ungverlandi. Ökumenn og stjórar liða hafa skoðanir og við virðum þær,en verðum að einbeita okkur að vinnunni", sagði Alonso í frétt á autosport.com. Spurður að því hvort Massa væri núna ökumaður númer tvö hjá liðinu svaraði Alonso: "Það er ekki ökumaður númer tvö. Það er frekar virðing fyrir hvorum öðrum og það að aka fyrir Ferrari, sem er mikils viðri. Við erum ánægðir með getu bílsins í tveimur síðustu mótum og loks náðum við að skila báðum bíl í endamark án vandamála." Alonso telur ekki að ímynd sín hafi skaðast vegna atviksins um síðustu helgi. "Ég er sami maður og ég mun berjast af kappi sem fyrr, fyrir liðið mitt, íþróttina og vonandi allan minn ferill", sagði Alonso. Hann kveðst ekki hafa áhyggjur af því að dómarar á Hockenheim sendu mál Ferrari áfram til akstursíþróttaráðs Ferrari. Ökumennirnir geti ekki breytt gangi mála og verði bara að sinna sínu starfi sem fyrr.
Mest lesið Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ Handbolti Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Enski boltinn Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Fótbolti Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fótbolti Dagskráin í dag: Arsenal gegn Bayern og Liverpool mætir PSV Sport „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Handbolti „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Körfubolti Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Fótbolti Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Fótbolti Fleiri fréttir Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira